Ronaldo skýtur Kylie Jenner ref fyrir rass Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júlí 2023 23:06 Ronaldo á Laugardalsvelli í júní eftir mark gegn Íslandi. EPA-EFE/JOSE SENA GOULAO Knattspyrnugoðsögnin Christiano Ronaldo hefur skotist upp fyrir samfélagsmiðlastjörnuna Kylie Jenner og er nú sá sem rakar inn mestum pening á samfélagsmiðlinum Instagram. Ronaldo, sem nú spilar knattspyrnu í Sádí-Arabíu, græðir 1,87 milljón breskra sterlingspunda á færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 316 milljónum íslenskra króna. Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun segir að þar með hafi Ronaldo tekið fram úr Kylie, sem áður sat á toppnum. Kylie Jenner fær 1,47 milljónir breskra sterlingspunda fyrir hverja færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 249 milljónum íslenskra króna. Ronaldo auglýsir íþróttasíður líkt og LiveScore, lífstílsvörumerkið Therabody og rafmyntasíðuna Binance og er með flesta fylgjendur allra sem eru á Instagram eða 597 milljón talsins. Kylie Jenne hefur á meðan auglýst vörur tískurisans Jean Paul Gaultier og eigin vörur undir nafni Kylie Cosmetics og Kylie Swim. Í þriðja sæti yfir þá sem græða mest á Instagram er Lionel Messi sem fær 1,38 milljón sterlingspunda fyrir hverja færslu, eða rúmlega 233 milljónir íslenskra króna. Á eftir Messi kemur bandaríska leikkonan Selena Gomez, kraftajötuninn og leikarinn Dwayne Johnson, Kim Kardashian, Ariana Grande, Beyoncé og að endingu þær Khloe Kardashian og Kendall Jenner. Öll græða þau um og yfir milljón sterlingspund fyrir hverja færslu, sum sé rúmar 170 milljónir íslenskra króna. Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Ronaldo, sem nú spilar knattspyrnu í Sádí-Arabíu, græðir 1,87 milljón breskra sterlingspunda á færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 316 milljónum íslenskra króna. Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun segir að þar með hafi Ronaldo tekið fram úr Kylie, sem áður sat á toppnum. Kylie Jenner fær 1,47 milljónir breskra sterlingspunda fyrir hverja færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 249 milljónum íslenskra króna. Ronaldo auglýsir íþróttasíður líkt og LiveScore, lífstílsvörumerkið Therabody og rafmyntasíðuna Binance og er með flesta fylgjendur allra sem eru á Instagram eða 597 milljón talsins. Kylie Jenne hefur á meðan auglýst vörur tískurisans Jean Paul Gaultier og eigin vörur undir nafni Kylie Cosmetics og Kylie Swim. Í þriðja sæti yfir þá sem græða mest á Instagram er Lionel Messi sem fær 1,38 milljón sterlingspunda fyrir hverja færslu, eða rúmlega 233 milljónir íslenskra króna. Á eftir Messi kemur bandaríska leikkonan Selena Gomez, kraftajötuninn og leikarinn Dwayne Johnson, Kim Kardashian, Ariana Grande, Beyoncé og að endingu þær Khloe Kardashian og Kendall Jenner. Öll græða þau um og yfir milljón sterlingspund fyrir hverja færslu, sum sé rúmar 170 milljónir íslenskra króna.
Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira