Aðstoðuðu fjölskyldu með úrvinda börn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. júlí 2023 09:40 Ferðamenn hafa streymt að svæðinu undanfarna daga. vísir/arnar Gossvæðið við Litla Hrút á Reykjanesi er opið í dag en lögregla leggur áherslu á að ekki sé farið með börn á svæðið og að fólk með hjarta- eða lungnasjúkdóma gangi ekki að gosinu. Í tilkynningu lögreglunnar á Suðurnesjum segir að á öðrum tímanum í nótt sé áætlað að um fimmtíu manns hafi verið á gossvæðinu. „Um svipað leyti þurfti að aðstoða þrjá erlenda ferðamenn sem treystu sér ekki til að ganga til baka niður Meradalaleið. Rétt fyrir klukkan eitt í nótt þurfti að aðstoða erlenda fjölskyldu með tvö lítil börn sem voru úrvinda af þreytu og koma þeim niður á bílastæði. Það eru helst erlendir ferðamenn sem þurfa aðstoðar við.“ Mynd sem sýnir hættusvæðið.lögreglan á suðurnesjum Engin óhöpp hafi hins vegar orðið í gærkvöldi og nótt en til manna sást mjög nærri gígnum. „Ekkert sem viðbragðsaðilar gátu gert enda fara þeir ekki svo nærri gígnum,“ segir í tilkyninngunni. Lögreglumenn, björgunarsveitarmenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verða á svæðinu í dag. Þá segir að mikilvægt sé að hafa í huga að aðstæður geta breyst skyndilega og varar lögregla fólk við því að dvelja nærri gosstöðvum vegna gasmengunar. Þá er mælt með notkum rykgrímna. „Göngumenn klæði sig eftir veðri, taki með sér nesti og gleymi ekki að hafa næga hleðslu á farsímum. Ekki er tryggt öryggi farsíma á svæðinu. Bílum skal lagt á merktum stæðum við Suðurstrandarveg en ekki í vegkanti Suðurstrandarvegar.“ Nánari upplýsingar má nálgast á eftirfarandi vefsíðum: https://safetravel.is/ https://www.almannavarnir.is/ https://www.vedur.is/ https://www.visitreykjanes.is/en https://loftgaedi.is/loftgaedi.is Eldgos og jarðhræringar Grindavík Reykjanesbær Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira
Í tilkynningu lögreglunnar á Suðurnesjum segir að á öðrum tímanum í nótt sé áætlað að um fimmtíu manns hafi verið á gossvæðinu. „Um svipað leyti þurfti að aðstoða þrjá erlenda ferðamenn sem treystu sér ekki til að ganga til baka niður Meradalaleið. Rétt fyrir klukkan eitt í nótt þurfti að aðstoða erlenda fjölskyldu með tvö lítil börn sem voru úrvinda af þreytu og koma þeim niður á bílastæði. Það eru helst erlendir ferðamenn sem þurfa aðstoðar við.“ Mynd sem sýnir hættusvæðið.lögreglan á suðurnesjum Engin óhöpp hafi hins vegar orðið í gærkvöldi og nótt en til manna sást mjög nærri gígnum. „Ekkert sem viðbragðsaðilar gátu gert enda fara þeir ekki svo nærri gígnum,“ segir í tilkyninngunni. Lögreglumenn, björgunarsveitarmenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verða á svæðinu í dag. Þá segir að mikilvægt sé að hafa í huga að aðstæður geta breyst skyndilega og varar lögregla fólk við því að dvelja nærri gosstöðvum vegna gasmengunar. Þá er mælt með notkum rykgrímna. „Göngumenn klæði sig eftir veðri, taki með sér nesti og gleymi ekki að hafa næga hleðslu á farsímum. Ekki er tryggt öryggi farsíma á svæðinu. Bílum skal lagt á merktum stæðum við Suðurstrandarveg en ekki í vegkanti Suðurstrandarvegar.“ Nánari upplýsingar má nálgast á eftirfarandi vefsíðum: https://safetravel.is/ https://www.almannavarnir.is/ https://www.vedur.is/ https://www.visitreykjanes.is/en https://loftgaedi.is/loftgaedi.is
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Reykjanesbær Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira