Fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna skaut í hjón á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2023 15:30 Zach Johnson getty/Warren Little Zach Johnson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, var ekki alveg með miðið stillt á Opna breska meistaramótinu í dag. Á 12. braut skaut Johnson nefnilega í tvo áhorfendur, hjón, á Royal Liverpool vellinum. Hann hitti karlmann í höndina og konu í höfuðið. „Ég biðst innilega afsökunar,“ sagði Johnson sem var greinilega brugðið. Hann færði konunni áritaðan hanska til að reyna að bæta upp fyrir að hafa skotið kúlunni í höfuðið á henni. Sjúkraliðar skoðuðu konuna eftir að hún fékk boltann í höfuðið. Henni varð ekki meint af en var brugðið eftir atvikið. Til að toppa þetta allt valt kylfusveinn Johnsons niður brekku þegar hann var að undirbúa næsta högg hans. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Á 12. braut skaut Johnson nefnilega í tvo áhorfendur, hjón, á Royal Liverpool vellinum. Hann hitti karlmann í höndina og konu í höfuðið. „Ég biðst innilega afsökunar,“ sagði Johnson sem var greinilega brugðið. Hann færði konunni áritaðan hanska til að reyna að bæta upp fyrir að hafa skotið kúlunni í höfuðið á henni. Sjúkraliðar skoðuðu konuna eftir að hún fékk boltann í höfuðið. Henni varð ekki meint af en var brugðið eftir atvikið. Til að toppa þetta allt valt kylfusveinn Johnsons niður brekku þegar hann var að undirbúa næsta högg hans. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira