Sjáðu markið: Messi tryggði sigurinn með aukaspyrnu í uppbótartíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 10:15 Messi fagnar sínu fyrsta marki í treyju Miami. Arturo Jimenez/Getty Images Það tók Lionel Messi ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami. Það var einkar glæsilegt en það kom úr aukaspyrnu í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum, keppni sem inniheldur bæði lið úr MLS og efstu deild í Mexíkó. Fyrsti leikur Messi vakti athygli áður en flautað var til leiks. LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, var í stúkunni ásamt tennisgoðsögninni Serenu Williams og raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Hvað Messi varðar þá hóf hann leik á bekknum en það kom ekki að sök þar sem Miami komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar metin aðeins tíu mínútum eftir að Messi kom inn af bekknum. Argentínumaðurinn lét ekki bjóða sér það og virtist hafa lagt upp sigurmarkið á 89. mínútu en markið dæmt af vegna rangstöðu. Í uppbótartíma fékk Messi hins vegar aukaspyrnu og það var ekki að spyrja að því. Boltinn flaug yfir vegginn og í netið, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. El primer gol de Messi con Inter Miami Messi scores in his first match with the club to give us the lead in the 94th minute. pic.twitter.com/pI7bYjEK63— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) July 22, 2023 „Ég vissi að ég yrði að skora, þetta var síðasta spyrna leiksins og ég vildi ekki að leikurinn myndi enda í vítaspyrnukeppni,“ sagði Messi með hjálp túlks að leik loknum. Lokatölur í fyrsta leik Messi fyrir Miami 2-1 og má búast við því að Argentínumaðurinn tryggi liðinu fleiri sigra á komandi vikum og mánuðum. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Fyrsti leikur Messi vakti athygli áður en flautað var til leiks. LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, var í stúkunni ásamt tennisgoðsögninni Serenu Williams og raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Hvað Messi varðar þá hóf hann leik á bekknum en það kom ekki að sök þar sem Miami komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar metin aðeins tíu mínútum eftir að Messi kom inn af bekknum. Argentínumaðurinn lét ekki bjóða sér það og virtist hafa lagt upp sigurmarkið á 89. mínútu en markið dæmt af vegna rangstöðu. Í uppbótartíma fékk Messi hins vegar aukaspyrnu og það var ekki að spyrja að því. Boltinn flaug yfir vegginn og í netið, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. El primer gol de Messi con Inter Miami Messi scores in his first match with the club to give us the lead in the 94th minute. pic.twitter.com/pI7bYjEK63— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) July 22, 2023 „Ég vissi að ég yrði að skora, þetta var síðasta spyrna leiksins og ég vildi ekki að leikurinn myndi enda í vítaspyrnukeppni,“ sagði Messi með hjálp túlks að leik loknum. Lokatölur í fyrsta leik Messi fyrir Miami 2-1 og má búast við því að Argentínumaðurinn tryggi liðinu fleiri sigra á komandi vikum og mánuðum.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira