Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 15:31 Red Bull eru ósigrandi. Mark Thompson/Getty Images Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. Lewis Hamilton hóf keppni dagsins á ráspól en mátti sætta sig við að ljúka leik í 4. sæti. Max Verstappen hjá Red Bull kom, sá og sigraði að venju. Lando Norris hjá McLaren endaði í 2. sæti á meðan Sergio Pérez nældi í bronsið. NEW F1 RECORD! Red Bull take their 12th win in a row #HungarianGP @redbullracing pic.twitter.com/6SBqcbBuAj— Formula 1 (@F1) July 23, 2023 Um er að ræða 12. sigur Red Bull í röð og ljóst að önnur lið þurfa að spýta í lófana, og stíga á bensíngjafirnar, ætli þau sér að ógna toppliði Red Bull á komandi árum. Næsta keppni Formúlu 1 fer fram á SPA-brautinni í Belgíu að viku liðinni, 30. júlí. Akstursíþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton hóf keppni dagsins á ráspól en mátti sætta sig við að ljúka leik í 4. sæti. Max Verstappen hjá Red Bull kom, sá og sigraði að venju. Lando Norris hjá McLaren endaði í 2. sæti á meðan Sergio Pérez nældi í bronsið. NEW F1 RECORD! Red Bull take their 12th win in a row #HungarianGP @redbullracing pic.twitter.com/6SBqcbBuAj— Formula 1 (@F1) July 23, 2023 Um er að ræða 12. sigur Red Bull í röð og ljóst að önnur lið þurfa að spýta í lófana, og stíga á bensíngjafirnar, ætli þau sér að ógna toppliði Red Bull á komandi árum. Næsta keppni Formúlu 1 fer fram á SPA-brautinni í Belgíu að viku liðinni, 30. júlí.
Akstursíþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira