Veðurguðirnir aldrei með slökkviliðsmönnum í liði Bjarki Sigurðsson skrifar 24. júlí 2023 19:02 Einar Sveinn Jónsson er slökkviliðsstjórinn í Grindavík. Vísir/Vilhelm Slökkviliðsstjórinn í Grindavík segir að mögulega þurfi að grípa til róttækari aðgerða svo hindra megi frekari gróðurelda í kringum eldstöðina við Litla Hrút. Veðurguðirnir séu ekki með slökkviliðinu í liði, hvernig sem viðri. Til að slökkva í gróðureldunum sem eru nú við eldstöðvarnar við Litla-Hrút eru vatnsbambar fluttir í átt að eldlínunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flýgur með hana í reipi. Vatnsbambarnir eru fluttir einn og einn í átt að staðnum eldarnir geisa og geta slökkviliðsmenn nýtt sér vatnið til að slökkva eldana. Þetta er ekki eina aðferðin sem slökkviliðsmenn hafa nýtt sér starfið hefur verið mjög fjölbreytt frá því hófst að gjósa við Litla Hrút fyrir tveimur vikum síðan. Gróðureldarnir hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið verið að aukast og þarf slökkviliði að fara að grípa til róttækari aðgerða. „Ég hugsa að við endum á því að fara með stórvirkar vélar og rjúfa mosaröndina. Þannig látum bara brenna af henni. Ég hugsa að það sé það næsta sem við þurfum að gera,“ segir Einar. Til að veðrið hafi jákvæð áhrif á gróðureldana þarf alvöru rigningu að mati Einars. Nánast allt annað hefur neikvæð áhrif á störf slökkviliðsmanna. „Í síðustu viku vorum við með töluverðan vind sem var okkur erfiður því þá er glóðin að aukast. Í gær lentum við í því að það var enginn vindur og þá kom gasmengun upp þannig gæsluvélin gat ekki farið niður, það kom svo mikil mengun. Þannig annað hvort er of mikill vindur eða of lítill vindur. Yfirleitt rignir of mikið, nú rignir ekki neitt. Þannig þetta eru alls konar áskoranir sem við erum að kljást við,“ segir Einar. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Tengdar fréttir Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Til að slökkva í gróðureldunum sem eru nú við eldstöðvarnar við Litla-Hrút eru vatnsbambar fluttir í átt að eldlínunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flýgur með hana í reipi. Vatnsbambarnir eru fluttir einn og einn í átt að staðnum eldarnir geisa og geta slökkviliðsmenn nýtt sér vatnið til að slökkva eldana. Þetta er ekki eina aðferðin sem slökkviliðsmenn hafa nýtt sér starfið hefur verið mjög fjölbreytt frá því hófst að gjósa við Litla Hrút fyrir tveimur vikum síðan. Gróðureldarnir hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið verið að aukast og þarf slökkviliði að fara að grípa til róttækari aðgerða. „Ég hugsa að við endum á því að fara með stórvirkar vélar og rjúfa mosaröndina. Þannig látum bara brenna af henni. Ég hugsa að það sé það næsta sem við þurfum að gera,“ segir Einar. Til að veðrið hafi jákvæð áhrif á gróðureldana þarf alvöru rigningu að mati Einars. Nánast allt annað hefur neikvæð áhrif á störf slökkviliðsmanna. „Í síðustu viku vorum við með töluverðan vind sem var okkur erfiður því þá er glóðin að aukast. Í gær lentum við í því að það var enginn vindur og þá kom gasmengun upp þannig gæsluvélin gat ekki farið niður, það kom svo mikil mengun. Þannig annað hvort er of mikill vindur eða of lítill vindur. Yfirleitt rignir of mikið, nú rignir ekki neitt. Þannig þetta eru alls konar áskoranir sem við erum að kljást við,“ segir Einar.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Tengdar fréttir Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42