Sextán manns úr þremur fjölskyldum fórust í Alsír Heimir Már Pétursson skrifar 26. júlí 2023 11:30 Íbúar reyna að ráða niðurlögum elda sem kviknuðu skyndilega í útjaðri Lissabon í gær. AP/Armando Franca Að minnsta kosti þrjátíu og fjórir hafa farist í skógareldum í Alsír, þar af sextán fullorðnir og börn úr þremur fjölskyldum. Eldar blossuðu óvænt upp í nágrenni Lissabon höfuðborgar Portúgals í gær. Hér sjást eldar læsa sig í gróður nærri húsum í Capaci skammt frá Palermo á Sikiley í morgun.AP/Alberto Lo Bianco Ekkert lát er á skógareldum víðs vegar um suður Evrópu og norður Afríku. Undanfarna daga hafa eldar blossað upp bæði í Alsír og Túnis og dreifa sér hratt vegna hvassviðris. Í Alsír hafa að minnsta kosti þrjátíu og fjórir farist í skógareldunum. Þeirra á meðal sextán manns úr þremur fjölskyldum sem reyndu að flýja á bílum niður að strönd. Í þeirra hópi voru bæði fullorðnir og börn. Sextán manns í Alsír, fullorðnir og börn, úr þremur fjölskyldum fórust þegar fólkið reyndi að flýja eldana á bílum niður að strönd.AP Þá hafa tugir manna, aðallega eldra fólk, verið flutt frá bæ í nágrenni Lissabon höfuðborg Portúgals. Þar kviknuðu skógareldar óvænt í gær. Vindhviður ná allt að 60 kílómetrum á klukkustund og hafa auðveldað eldunum að fara hratt yfir. Eldar loga einnig í Tyrklandi, á Sikiley á Ítalíu og í Króatíu. Þessi mynd frá slökkviliði í héraði Palermo á Sikiley er táknræn fyrir þá gífurlegu skógarelda sem geisa þessa dagana víða um suðurhluta Evrópu. This picture released by the Italian firefighters shows wildfires in the region of Palermo in Sicily, Italy, Tuesday July 25, 2023. (Italian Firefighters - Vigili del Fuoco via AP)AP/Ítalska slökkiliðið Enn er neyðarástand víða í Grikklandi þar sem eldar loga víða. Tveir flugmenn á vatnsflugvél fórust í gær þegar flugvélin hrapaði við slökkvistörf á Rhodes. Margir Grikkir á Ródos, Korfú og fleiri eyjum hafa misst aleiguna og lífsviðurværi sitt þar sem gisti- og veitingastaðir hafa orðið eldunum að bráð. Vasilis Sofitsis sem rekur fyrirtæki sem sér um rekstur og viðhald eigna segir grísku eyjarnar hafa orðið fyrir stórslysi. „Þetta er stórslys. Vegna þess að aðaltekjur eyjanna koma frá ferðaþjónustunni. Ef afpantanir fara síðan að hrannast upp vegna þess að fólk óttast að koma hingað verður þetta alger hörmung fyrir okkur, fyrir allar grísku eyjarnar,“ segir Sofitsis. Hitabylgja í Evrópu 2023 Gróðureldar í Grikklandi Veður Grikkland Ítalía Alsír Tyrkland Tengdar fréttir Tuttugu og fimm fórust í skógareldum í Alsír Skógareldar halda áfram að breiða úr sér víða um suður Evrópu og norður Afríku. Þriðja hitabylgjan skall á Grikklandi í dag þegar hitinn fór á ný yfir fjörutíu gráður. Tuttugu og fimm manns hafa farist í skógareldum í Alsír. 25. júlí 2023 11:17 Þúsundir ferðamanna flýja Grikkland Þúsundir ferðamanna reyna að komast heim til sín frá Rhodes eyju í Grikklandi vegna stjórnlausra skógarelda þar. Eldar loga á tugum staða í Grikklandi og hefur fjöldi ríkja sent Grikkjum aðstoð undanfarna daga. 24. júlí 2023 19:40 Skógareldar ógna grísku eyjunum Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. 24. júlí 2023 08:54 Yfir þúsund börn flúðu sumarbúðir vegna gróðurelda Tólf hundruð börn þurftu að yfirgefa sumarbúðir vestan Aþenu á meginlandi Grikklands eftir að gróðureldar brutust þar út í fyrradag. Eldarnir eru ekki þeir fyrstu sem koma í kjölfar mikillar hitabylgju sem nú ríður yfir í Evrópu. 19. júlí 2023 12:47 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Hér sjást eldar læsa sig í gróður nærri húsum í Capaci skammt frá Palermo á Sikiley í morgun.AP/Alberto Lo Bianco Ekkert lát er á skógareldum víðs vegar um suður Evrópu og norður Afríku. Undanfarna daga hafa eldar blossað upp bæði í Alsír og Túnis og dreifa sér hratt vegna hvassviðris. Í Alsír hafa að minnsta kosti þrjátíu og fjórir farist í skógareldunum. Þeirra á meðal sextán manns úr þremur fjölskyldum sem reyndu að flýja á bílum niður að strönd. Í þeirra hópi voru bæði fullorðnir og börn. Sextán manns í Alsír, fullorðnir og börn, úr þremur fjölskyldum fórust þegar fólkið reyndi að flýja eldana á bílum niður að strönd.AP Þá hafa tugir manna, aðallega eldra fólk, verið flutt frá bæ í nágrenni Lissabon höfuðborg Portúgals. Þar kviknuðu skógareldar óvænt í gær. Vindhviður ná allt að 60 kílómetrum á klukkustund og hafa auðveldað eldunum að fara hratt yfir. Eldar loga einnig í Tyrklandi, á Sikiley á Ítalíu og í Króatíu. Þessi mynd frá slökkviliði í héraði Palermo á Sikiley er táknræn fyrir þá gífurlegu skógarelda sem geisa þessa dagana víða um suðurhluta Evrópu. This picture released by the Italian firefighters shows wildfires in the region of Palermo in Sicily, Italy, Tuesday July 25, 2023. (Italian Firefighters - Vigili del Fuoco via AP)AP/Ítalska slökkiliðið Enn er neyðarástand víða í Grikklandi þar sem eldar loga víða. Tveir flugmenn á vatnsflugvél fórust í gær þegar flugvélin hrapaði við slökkvistörf á Rhodes. Margir Grikkir á Ródos, Korfú og fleiri eyjum hafa misst aleiguna og lífsviðurværi sitt þar sem gisti- og veitingastaðir hafa orðið eldunum að bráð. Vasilis Sofitsis sem rekur fyrirtæki sem sér um rekstur og viðhald eigna segir grísku eyjarnar hafa orðið fyrir stórslysi. „Þetta er stórslys. Vegna þess að aðaltekjur eyjanna koma frá ferðaþjónustunni. Ef afpantanir fara síðan að hrannast upp vegna þess að fólk óttast að koma hingað verður þetta alger hörmung fyrir okkur, fyrir allar grísku eyjarnar,“ segir Sofitsis.
Hitabylgja í Evrópu 2023 Gróðureldar í Grikklandi Veður Grikkland Ítalía Alsír Tyrkland Tengdar fréttir Tuttugu og fimm fórust í skógareldum í Alsír Skógareldar halda áfram að breiða úr sér víða um suður Evrópu og norður Afríku. Þriðja hitabylgjan skall á Grikklandi í dag þegar hitinn fór á ný yfir fjörutíu gráður. Tuttugu og fimm manns hafa farist í skógareldum í Alsír. 25. júlí 2023 11:17 Þúsundir ferðamanna flýja Grikkland Þúsundir ferðamanna reyna að komast heim til sín frá Rhodes eyju í Grikklandi vegna stjórnlausra skógarelda þar. Eldar loga á tugum staða í Grikklandi og hefur fjöldi ríkja sent Grikkjum aðstoð undanfarna daga. 24. júlí 2023 19:40 Skógareldar ógna grísku eyjunum Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. 24. júlí 2023 08:54 Yfir þúsund börn flúðu sumarbúðir vegna gróðurelda Tólf hundruð börn þurftu að yfirgefa sumarbúðir vestan Aþenu á meginlandi Grikklands eftir að gróðureldar brutust þar út í fyrradag. Eldarnir eru ekki þeir fyrstu sem koma í kjölfar mikillar hitabylgju sem nú ríður yfir í Evrópu. 19. júlí 2023 12:47 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Tuttugu og fimm fórust í skógareldum í Alsír Skógareldar halda áfram að breiða úr sér víða um suður Evrópu og norður Afríku. Þriðja hitabylgjan skall á Grikklandi í dag þegar hitinn fór á ný yfir fjörutíu gráður. Tuttugu og fimm manns hafa farist í skógareldum í Alsír. 25. júlí 2023 11:17
Þúsundir ferðamanna flýja Grikkland Þúsundir ferðamanna reyna að komast heim til sín frá Rhodes eyju í Grikklandi vegna stjórnlausra skógarelda þar. Eldar loga á tugum staða í Grikklandi og hefur fjöldi ríkja sent Grikkjum aðstoð undanfarna daga. 24. júlí 2023 19:40
Skógareldar ógna grísku eyjunum Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. 24. júlí 2023 08:54
Yfir þúsund börn flúðu sumarbúðir vegna gróðurelda Tólf hundruð börn þurftu að yfirgefa sumarbúðir vestan Aþenu á meginlandi Grikklands eftir að gróðureldar brutust þar út í fyrradag. Eldarnir eru ekki þeir fyrstu sem koma í kjölfar mikillar hitabylgju sem nú ríður yfir í Evrópu. 19. júlí 2023 12:47