Fjöldi leikmanna í NFL neita að taka þátt í Netflix þáttaröð Andri Már Eggertsson skrifar 27. júlí 2023 06:31 Marcus Mariota var í fyrstu seríu Vísir/Getty Fyrr í mánuðinum gaf Netflix út heimildarþættina „Quarterback“ þar sem fylgst var grannt með síðasta tímabili hjá þremur leikstjórnendum í NFL-deildinni á síðasta tímabili. Netflix vill gera aðra seríu af þessum þáttum en er í stökustu vandræðum með að finna leikstjórnendur þar sem margir hafa sagt nei. Þættirnir eru í samstarfi við framleiðslufyrirtæki í eigu goðsagnarinnar Peyton Manning og er hann sjálfur að vinna á bak við tjöldin við gerð þáttaraðarinnar. Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins sagði að Netflix hafi haft samband við sig til að taka þátt í seríu tvö en hann hafi neitað vegna þess að hann vill ekki sýna of mikið frá sýnu persónulega lífi. Tua Tagovailoa says he was approached by Netflix in regards to being apart of the Quarterback series but he’s not interested right now. Tua said he watched it this summer but it showed too much of personal and family life that he feels comfortable showing as a private person. pic.twitter.com/kfYh7wLsbf— Cameron Wolfe (@CameronWolfe) July 26, 2023 Jalen Hurts hefur tvisvar sagt nei við Netflix sem vildi fá hann í fyrstu seríuna og reyndi síðan aftur fyrir seríu tvö. Hurts gerði fyrr á þessu ári nýjan fimm ára samning við Philadelphia Eagles virði milljónir dollara. Jalen Hurts turned down Netflix's "Quarterbacks" last year AND this year(via @Eagles) pic.twitter.com/3OLL95u4NJ— Crossing Broad (@CrossingBroad) July 26, 2023 Einnig hafa Sam Howell sem er á sínu öðru ári í deildinni með Washington Commanders og Justin Fields, leikmaður Chicago Bears, sagt nei við Netflix. Í fyrstu seríu tóku Patrick Mahomes, Kirk Cousins og Marcus Mariota þátt í verkefninu. Aðrir sem neituðu að vera í fyrstu þáttaröð voru meðal annars Ryan Tannehill og Matthew Stafford. #Dolphins QB Tua and #Commanders QB Sam Howell also turned down Netflix 'Quarterback'So far Jalen Hurts, Justin Fields, Tua, Howell and Matthew Stafford turned down the show at various points.Starting to run out of options...Tua said he watched the show this summer but it… https://t.co/Ybs52uFWVj pic.twitter.com/w7kqXAbT4a— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) July 26, 2023 Það verður því ansi fróðlegt að fylgjast með hverjir munu taka þátt í verkefninu þar sem Peyton Manning hefur staðfest að það eigi að gera seríu tvö. NFL Netflix Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira
Netflix vill gera aðra seríu af þessum þáttum en er í stökustu vandræðum með að finna leikstjórnendur þar sem margir hafa sagt nei. Þættirnir eru í samstarfi við framleiðslufyrirtæki í eigu goðsagnarinnar Peyton Manning og er hann sjálfur að vinna á bak við tjöldin við gerð þáttaraðarinnar. Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins sagði að Netflix hafi haft samband við sig til að taka þátt í seríu tvö en hann hafi neitað vegna þess að hann vill ekki sýna of mikið frá sýnu persónulega lífi. Tua Tagovailoa says he was approached by Netflix in regards to being apart of the Quarterback series but he’s not interested right now. Tua said he watched it this summer but it showed too much of personal and family life that he feels comfortable showing as a private person. pic.twitter.com/kfYh7wLsbf— Cameron Wolfe (@CameronWolfe) July 26, 2023 Jalen Hurts hefur tvisvar sagt nei við Netflix sem vildi fá hann í fyrstu seríuna og reyndi síðan aftur fyrir seríu tvö. Hurts gerði fyrr á þessu ári nýjan fimm ára samning við Philadelphia Eagles virði milljónir dollara. Jalen Hurts turned down Netflix's "Quarterbacks" last year AND this year(via @Eagles) pic.twitter.com/3OLL95u4NJ— Crossing Broad (@CrossingBroad) July 26, 2023 Einnig hafa Sam Howell sem er á sínu öðru ári í deildinni með Washington Commanders og Justin Fields, leikmaður Chicago Bears, sagt nei við Netflix. Í fyrstu seríu tóku Patrick Mahomes, Kirk Cousins og Marcus Mariota þátt í verkefninu. Aðrir sem neituðu að vera í fyrstu þáttaröð voru meðal annars Ryan Tannehill og Matthew Stafford. #Dolphins QB Tua and #Commanders QB Sam Howell also turned down Netflix 'Quarterback'So far Jalen Hurts, Justin Fields, Tua, Howell and Matthew Stafford turned down the show at various points.Starting to run out of options...Tua said he watched the show this summer but it… https://t.co/Ybs52uFWVj pic.twitter.com/w7kqXAbT4a— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) July 26, 2023 Það verður því ansi fróðlegt að fylgjast með hverjir munu taka þátt í verkefninu þar sem Peyton Manning hefur staðfest að það eigi að gera seríu tvö.
NFL Netflix Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira