Klifu fjórtán hæstu tinda heims á þremur mánuðum Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2023 11:57 Kristin Harila og Tenjen Sherpa fóru upp á þau fjórtán fjöll heimsins sem eru hærri en átta kílómetrar á þremur mánuðum og einum degi. Engin kona hefur náð því áður. EPA/NARENDRA SHRESTHA Norski fjallgöngugarpurinn Kristin Harila hefur sett heimsmet með því að klífa á tinda þeirra fjórtán fjalla heims sem eru hærri en átta kílómetrar. Þetta gerði hún með Tenjen Sherpa og á einungis þremur mánuðum og einum degi eða 92 dögum. Metið setti Harila þegar hún náði á topp fjallsins K2 í morgun. Aðstæður á þessu næst hæsta fjalli heims þykja ekki góðar í ár og hafa margir hætt við að reyna við toppinn. Síðustu sex hundruð metrarnir á K2 reyndust sérstaklega erfiðir og tímafrekir. Í viðtali við NRK í morgun, þar sem hún var stödd á fjallinu, sagði Harila að gífurlega hættulegt væri að fara niður fjallið en hún hefði trú á því að þeim myndi takast það án vandræða. Hún sagði líka að hún ætlaði ekki að byrja að hugsa um metið sem þau hefðu slegið fyrr en þau væru komin úr hættu. „Við verðum að einbeita okkur,“ sagði Harila. „K2 er enginn brandari.“ Kristin Harila setti heimsmet þegar hún komst á topp fjórtán hæstu fjalla heims á þremur mánuðum og einum degi.EPA/NARENDRA SHRESTHA Allir tindarnir átta eru í Himalaja- og Karakoram-fjallgörðunum í Asíu. Tindarnir heita Everest, K2, Kanchenjunga, Lhotse, Makalu, Cho Oyu, Dhaulagiri, Manaslu, Nanga Parbat, Annapurna, Gasherbrum I, Gasherbrum II, Broad Peak og Shishapangma. Ítalinn Reinhold Messner var fyrstur til að ná þessum áfanga og það gerði hann árið 1986 og án súrefnistanka. Fyrsta konan til að gera það var hin spænska Edurne Pasaban og gerði hún það árið 2010. Noregur Everest Fjallamennska Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Metið setti Harila þegar hún náði á topp fjallsins K2 í morgun. Aðstæður á þessu næst hæsta fjalli heims þykja ekki góðar í ár og hafa margir hætt við að reyna við toppinn. Síðustu sex hundruð metrarnir á K2 reyndust sérstaklega erfiðir og tímafrekir. Í viðtali við NRK í morgun, þar sem hún var stödd á fjallinu, sagði Harila að gífurlega hættulegt væri að fara niður fjallið en hún hefði trú á því að þeim myndi takast það án vandræða. Hún sagði líka að hún ætlaði ekki að byrja að hugsa um metið sem þau hefðu slegið fyrr en þau væru komin úr hættu. „Við verðum að einbeita okkur,“ sagði Harila. „K2 er enginn brandari.“ Kristin Harila setti heimsmet þegar hún komst á topp fjórtán hæstu fjalla heims á þremur mánuðum og einum degi.EPA/NARENDRA SHRESTHA Allir tindarnir átta eru í Himalaja- og Karakoram-fjallgörðunum í Asíu. Tindarnir heita Everest, K2, Kanchenjunga, Lhotse, Makalu, Cho Oyu, Dhaulagiri, Manaslu, Nanga Parbat, Annapurna, Gasherbrum I, Gasherbrum II, Broad Peak og Shishapangma. Ítalinn Reinhold Messner var fyrstur til að ná þessum áfanga og það gerði hann árið 1986 og án súrefnistanka. Fyrsta konan til að gera það var hin spænska Edurne Pasaban og gerði hún það árið 2010.
Noregur Everest Fjallamennska Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira