Ástralar brunuðu í sextán úrslitin og skildu þær kanadísku eftir í rykmekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 12:01 Hayley Raso skoraði tvö mörk í leiknum og fagnar hér öðru marka sinna með liðsfélögum sínum. Getty/Will Murray Ástralía og Nígería tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta í dag eftir lokaumferðina í B-riðli. Cloé Lacasse og félagar hennar í Kanada eru á heimleið. Ástralar unnu 4-0 sigur á Ólympíumeisturum Kanada í Melbourne og á sama tíma gerðu Nígería og Írland markalaust jafntefli. Sigur ástralska liðsins var sannfærandi en jafntefli eftir dugað þeim kanadísku til að komast áfram á kostnað heimakvenna í Ástralíu. Ástralía vinnur riðilinn með sex stig, Nígería er með fimm stig, Kanada með fjögur stig og Írland rak lestina með eitt stig. Hayley Raso kom Ástralíu í 1-0 á sextándu mínútu og létti af mikilli pressu af liðinu. Raso skoraði með laglegu skoti eftir að Kanada mistókst að hreinsa frá fyrirgjöf frá Steph Catley. Mary Fowler hélt hún hefði komið Ástralíu í 2-0 á 34. mínútu en löngu eftir markið komust myndbandsdómarar af því að það hefði verið rangstaða í aðdraganda marksins. Það tók þær hins vegar ekki langan tíma að bæta við marki þegar Raso skoraði sitt annað mark í leiknum af mjög stuttu færi eftir hornspyrnu. Fowler skoraði síðan sjálf löglegt mark á 57. mínútu þegar hún skoraði af stuttu færi. Tæpur klukkutími liðinn og úrslitin ráðin. Kanada náði ekki að minnka muninn og ógna eitthvað forystu þeirra áströlsku. Ástralía skoraði síðan fjórða markið í uppbótatíma þegar Steph Catley skoraði af öryggi úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir aðstoð frá myndbandsdómurum leiksins. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Ástralar unnu 4-0 sigur á Ólympíumeisturum Kanada í Melbourne og á sama tíma gerðu Nígería og Írland markalaust jafntefli. Sigur ástralska liðsins var sannfærandi en jafntefli eftir dugað þeim kanadísku til að komast áfram á kostnað heimakvenna í Ástralíu. Ástralía vinnur riðilinn með sex stig, Nígería er með fimm stig, Kanada með fjögur stig og Írland rak lestina með eitt stig. Hayley Raso kom Ástralíu í 1-0 á sextándu mínútu og létti af mikilli pressu af liðinu. Raso skoraði með laglegu skoti eftir að Kanada mistókst að hreinsa frá fyrirgjöf frá Steph Catley. Mary Fowler hélt hún hefði komið Ástralíu í 2-0 á 34. mínútu en löngu eftir markið komust myndbandsdómarar af því að það hefði verið rangstaða í aðdraganda marksins. Það tók þær hins vegar ekki langan tíma að bæta við marki þegar Raso skoraði sitt annað mark í leiknum af mjög stuttu færi eftir hornspyrnu. Fowler skoraði síðan sjálf löglegt mark á 57. mínútu þegar hún skoraði af stuttu færi. Tæpur klukkutími liðinn og úrslitin ráðin. Kanada náði ekki að minnka muninn og ógna eitthvað forystu þeirra áströlsku. Ástralía skoraði síðan fjórða markið í uppbótatíma þegar Steph Catley skoraði af öryggi úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir aðstoð frá myndbandsdómurum leiksins.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira