Virgil van Dijk verður fyrirliði og Trent varafyrirliði Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 20:30 Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold eru nýjir fyrirliðar Liverpool Vísir/Getty Liverpool hefur tilkynnt að Virgil van Dijk verði nýr fyrirliði félagsins. Trent Alexander-Arnold verður varafyrirliði. Jordan Henderson gekk til liðs við Al-Ettifaq fyrr í mánuðinum. Hann var fyrirliði Liverpool í átta ár frá árinu 2015-2023. Sem fyrirliði vann Henderson meðal annars ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Liverpool hefur gefið það út að van Dijk verði nýr fyrirliði. Hann hefur leikið með félaginu síðan 2018 og átt ansi farsæla tíma. Frá árinu 1959 hefur Liverpool verið með 20 formlega fyrirliða og hann verður númer 21. VVD joins our list of @premierleague captains👌 pic.twitter.com/Q1qLPKO8ZI— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 „Að vera fyrirliði Hollands og Liverpool er ótrúlegt og eitthvað sem ég hefði aldrei leyft mér að dreyma um en ég er mjög stoltur af þessu. Við misstum báða fyrirliðana okkar í sumar og það er breyting sem leikmennirnir þurfa að venjast,“ sagði van Dijk og vísaði þar í að Henderson og James Milner eru farnir. „Ég er glaður fyrir hönd Trent [Alexander-Arnold] sem er orðinn varafyrirliði. Ég held að hann sé spenntur fyrir þeirri auknu ábyrgð sem því fylgir.“ A new chapter begins with the armband 👊 pic.twitter.com/mvfED7B1eE— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Fyrirliðinn var ekki sáttur með síðasta tímabil og sagði að liðið verði að spila betur á komandi tímabili. „Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur alla. Núna munum við stíga upp og við ætlum að finna stöðuleikann sem við höfum verið með síðustu ár. Við erum með leikmennina, við erum með gæðin og allt annað sem þarf til en þetta verður ekki auðvelt. Ég er sannfærður um að þetta verði gott tímabil.“ James Milner fór í Brighton fyrr í sumar eftir að hafa leikið með Liverpool frá árinu 2015-2023 líkt og Henderson var Milner varafyrirliði allan sinn tíma hjá Liverpool. Í hans stað verður Trent Alexander var fyrirliði. “I think to give that responsibility to him could definitely even more benefit him as well. So it’s a very good choice." @VirgilvDijk on @TrentAA ⤵— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Sjá meira
Jordan Henderson gekk til liðs við Al-Ettifaq fyrr í mánuðinum. Hann var fyrirliði Liverpool í átta ár frá árinu 2015-2023. Sem fyrirliði vann Henderson meðal annars ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Liverpool hefur gefið það út að van Dijk verði nýr fyrirliði. Hann hefur leikið með félaginu síðan 2018 og átt ansi farsæla tíma. Frá árinu 1959 hefur Liverpool verið með 20 formlega fyrirliða og hann verður númer 21. VVD joins our list of @premierleague captains👌 pic.twitter.com/Q1qLPKO8ZI— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 „Að vera fyrirliði Hollands og Liverpool er ótrúlegt og eitthvað sem ég hefði aldrei leyft mér að dreyma um en ég er mjög stoltur af þessu. Við misstum báða fyrirliðana okkar í sumar og það er breyting sem leikmennirnir þurfa að venjast,“ sagði van Dijk og vísaði þar í að Henderson og James Milner eru farnir. „Ég er glaður fyrir hönd Trent [Alexander-Arnold] sem er orðinn varafyrirliði. Ég held að hann sé spenntur fyrir þeirri auknu ábyrgð sem því fylgir.“ A new chapter begins with the armband 👊 pic.twitter.com/mvfED7B1eE— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Fyrirliðinn var ekki sáttur með síðasta tímabil og sagði að liðið verði að spila betur á komandi tímabili. „Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur alla. Núna munum við stíga upp og við ætlum að finna stöðuleikann sem við höfum verið með síðustu ár. Við erum með leikmennina, við erum með gæðin og allt annað sem þarf til en þetta verður ekki auðvelt. Ég er sannfærður um að þetta verði gott tímabil.“ James Milner fór í Brighton fyrr í sumar eftir að hafa leikið með Liverpool frá árinu 2015-2023 líkt og Henderson var Milner varafyrirliði allan sinn tíma hjá Liverpool. Í hans stað verður Trent Alexander var fyrirliði. “I think to give that responsibility to him could definitely even more benefit him as well. So it’s a very good choice." @VirgilvDijk on @TrentAA ⤵— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Sjá meira