Chelsea vill Vlahović í staðinn fyrir Lukaku og Sanchez í samkeppni við Kepa Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 22:02 Romelu Lukaku og Kepa Arrizabalaga í leik gegn Aston Villa Vísir/Getty Chelsea er á fullu að smíða saman lið fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Félagið er sagt vilja Dušan Vlahović í skiptum fyrir Romelu Lukaku og einnig Robert Sanchez í samkeppni við Kepa. Chelsea hefur verið að reyna losa sig við Lukaku í allt sumar. Kappinn gerði sér og félaginu erfiðara fyrir þegar hann fór á bakvið Inter og ræddi við Juventus. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji Vlahović í skiptum fyrir Lukaku. Juventus hefur verið á höttunum á eftir Lukaku og þetta myndi vera farsæl lausn fyrir bæði félög. It has been reported that Chelsea have opened up the possibility of a swap deal between Romelu Lukaku and Dušan Vlahović with Juventus 🚨 pic.twitter.com/35nzJH51gt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Markmaðurinn Edouard Mendy fór frá Chelsea til Al-Ahli og félagið vill bæta við sig markmanni. Kepa Arrizabalaga er markmaður liðsins. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji fá Robert Sanchez til að veita Kepa samkeppni. Sanchez missti sætið sitt sem aðalmarkmaður Brighton undir lok síðasta tímabils en Jason Steele spilaði síðustu fimmtán leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea are in the market for a goalkeeper and are interested in Brighton’s Robert Sanchez. 🟦 pic.twitter.com/ezTH8Vk2MY— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Chelsea hefur verið að reyna losa sig við Lukaku í allt sumar. Kappinn gerði sér og félaginu erfiðara fyrir þegar hann fór á bakvið Inter og ræddi við Juventus. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji Vlahović í skiptum fyrir Lukaku. Juventus hefur verið á höttunum á eftir Lukaku og þetta myndi vera farsæl lausn fyrir bæði félög. It has been reported that Chelsea have opened up the possibility of a swap deal between Romelu Lukaku and Dušan Vlahović with Juventus 🚨 pic.twitter.com/35nzJH51gt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Markmaðurinn Edouard Mendy fór frá Chelsea til Al-Ahli og félagið vill bæta við sig markmanni. Kepa Arrizabalaga er markmaður liðsins. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji fá Robert Sanchez til að veita Kepa samkeppni. Sanchez missti sætið sitt sem aðalmarkmaður Brighton undir lok síðasta tímabils en Jason Steele spilaði síðustu fimmtán leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea are in the market for a goalkeeper and are interested in Brighton’s Robert Sanchez. 🟦 pic.twitter.com/ezTH8Vk2MY— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira