Ótrúleg dramatík í uppbótartíma í Ljubljana Siggeir Ævarsson skrifar 2. ágúst 2023 07:02 Matevž Vidovšek var hetja NK Olimpija Ljubljana í gær Twitter@nkolimpija Ótrúlegar senur áttu sér stað í Ljúblíana í gær í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Matevž Vidovšek var hetja heimamanna þegar hann varði vítaspyrnu þegar ellefu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. NK Olimpija Ljubljana og Ludogorets áttust við í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Staðan í leiknum í gær var einnig 1-1 lengi vel en gestirnir léku manni færri frá 83. mínútu. Dómari leiksins bætti fimm mínútum við og á 2. mínútu uppbótartímans kom Timi Elsnik heimamönnum í 2-1 og allt leit út fyrir að Slóvenarnir væru á leið í næstu umferð. En eitthvað var um frekari tafir og þegar 100 mínútur voru komnar á leikkklukkuna fengu gestirnir frá Búlgaríu vítaspyrnu. Timi Elsnik steig á punktinn en Vidovšek varði spyrnuna. Þá loksins flautaði dómarinn leikinn af og allt ætlaði um koll að keyra á Stožice leikvellinum þar sem áhorfendur þustu inn á völlinn til að fagna með leikmönnum liðsins og Vidovšek sem hljóp völlinn á enda til að fagna fyrir framan áhangendur liðsins. Olimpija Ljubljana goalkeeper Vidovsek with a 90+12 penalty save vs Ludogorets to secure his side a spot in the next round of UCL qualification. Fans couldn't help but invade the pitch after! (@Sport_Klub_Slo) pic.twitter.com/u9JxfAdwRp— EuroFoot (@eurofootcom) August 1, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
NK Olimpija Ljubljana og Ludogorets áttust við í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Staðan í leiknum í gær var einnig 1-1 lengi vel en gestirnir léku manni færri frá 83. mínútu. Dómari leiksins bætti fimm mínútum við og á 2. mínútu uppbótartímans kom Timi Elsnik heimamönnum í 2-1 og allt leit út fyrir að Slóvenarnir væru á leið í næstu umferð. En eitthvað var um frekari tafir og þegar 100 mínútur voru komnar á leikkklukkuna fengu gestirnir frá Búlgaríu vítaspyrnu. Timi Elsnik steig á punktinn en Vidovšek varði spyrnuna. Þá loksins flautaði dómarinn leikinn af og allt ætlaði um koll að keyra á Stožice leikvellinum þar sem áhorfendur þustu inn á völlinn til að fagna með leikmönnum liðsins og Vidovšek sem hljóp völlinn á enda til að fagna fyrir framan áhangendur liðsins. Olimpija Ljubljana goalkeeper Vidovsek with a 90+12 penalty save vs Ludogorets to secure his side a spot in the next round of UCL qualification. Fans couldn't help but invade the pitch after! (@Sport_Klub_Slo) pic.twitter.com/u9JxfAdwRp— EuroFoot (@eurofootcom) August 1, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira