Aflýstu flugi að ástæðulausu og greiða skaðabætur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. ágúst 2023 16:20 Vueling flýgur á milli Keflavíkurflugvallar og Barselóna á Spáni. Vísir/Vilhelm Spænska flugfélagið Vueling hefur verið gert að greiða farþegum skaðabætur vegna flugs sem var aflýst vegna veðurs. Í úrskurði Samgöngustofu kemur fram að fluginu hafi verið aflýst að ástæðulausu. Þann 3. september 2022 var flugi Vueling frá Keflavík til Barselóna aflýst sökum slæmra veðuraðstæðna. Kvartað var til Samgöngustofu og farið fram á skaðabætur til handa farþegum sem var neitað um far í samræmi við reglugerð Evrópusambandsins. Vueling hélt því fram að óviðráðanlegar aðstæður hafi leitt til aflýsingar flugferðarinnar. Í úrskurði Samgöngustofu var leitað til sérfræðings flugrekstrardeildar til að leggja mat á veðurgögn Vueling og skera úr um hvort forsvaranlegt hafi verið að aflýsa fluginu. Í svari hans kom eftirfarandi fram: „Það er ekkert í gögnunum sem þeir senda sem sýna að veður hafi verið vandamál í Keflavík. Það var TEMPO spá um aðeins lélegt skyggni, en langt yfir öllum lágmörkum fyrir lendingu í Keflavík.“ Með hliðsjón af þessu var talið að aflýsingin félli ekki í flokk óviðráðanlegra aðstæðna í skilningi reglugerðarinnar. Kvartendur fengu því greiddar 400 evrur í skaðabætur í samræmi við reglugerð. Áður hefur verið fjallað um fjölda úrskurða Samgöngustofu sem fallið hafa gegn spænska flugfélaginu. Kom þar fram að flugfélagið hafi samtals þurft að greiða um sjötíu farþegum flugfélagsins samtals rúmlega fimm milljónir króna í skaðabætur vegna flugferða sem var ýmist seinkað eða aflýst vegna meints íslensks óveðurs. Flugvél lággjaldaflugfélagsins Vueling.EPA Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Neytendur Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira
Þann 3. september 2022 var flugi Vueling frá Keflavík til Barselóna aflýst sökum slæmra veðuraðstæðna. Kvartað var til Samgöngustofu og farið fram á skaðabætur til handa farþegum sem var neitað um far í samræmi við reglugerð Evrópusambandsins. Vueling hélt því fram að óviðráðanlegar aðstæður hafi leitt til aflýsingar flugferðarinnar. Í úrskurði Samgöngustofu var leitað til sérfræðings flugrekstrardeildar til að leggja mat á veðurgögn Vueling og skera úr um hvort forsvaranlegt hafi verið að aflýsa fluginu. Í svari hans kom eftirfarandi fram: „Það er ekkert í gögnunum sem þeir senda sem sýna að veður hafi verið vandamál í Keflavík. Það var TEMPO spá um aðeins lélegt skyggni, en langt yfir öllum lágmörkum fyrir lendingu í Keflavík.“ Með hliðsjón af þessu var talið að aflýsingin félli ekki í flokk óviðráðanlegra aðstæðna í skilningi reglugerðarinnar. Kvartendur fengu því greiddar 400 evrur í skaðabætur í samræmi við reglugerð. Áður hefur verið fjallað um fjölda úrskurða Samgöngustofu sem fallið hafa gegn spænska flugfélaginu. Kom þar fram að flugfélagið hafi samtals þurft að greiða um sjötíu farþegum flugfélagsins samtals rúmlega fimm milljónir króna í skaðabætur vegna flugferða sem var ýmist seinkað eða aflýst vegna meints íslensks óveðurs. Flugvél lággjaldaflugfélagsins Vueling.EPA
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Neytendur Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira