Jafntefli hjá Brynjari Birni og Omar Sowe gerði þrennu Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 21:15 Leiknir valtaði yfir ÍA 1-5 Það var spiluð heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld. Fjölnir komst aftur á sigurbraut eftir 0-1 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var markalaus í 85 mínútur en þá braut Guðmundur Karl Guðmundsson ísinn og gerði sigurmarkið. Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í fyrsta leik Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem tók við liðinu af Helga Sigurðssyni. Benedikt Waren kom Vestra yfir en Óskar Örn Hauksson jafnaði úr víti í seinni hálfleik. Leiknir vann sannfærandi sigur gegn ÍA upp á Skaga 1-5. Róbert Hauksson kom Leikni yfir og Omar Sowe bætti við öðru marki gestanna. Viktor Jónsson minnkaði síðan muninn og staðan var 1-2 í hálfleik. Andi Hoti gerði síðan þriðja mark Leiknis í síðari hálfleik. Omar Sowe hélt áfram að blómstra og bætti við tveimur mörkum. Niðurstaðan 1-5 sigur Leiknis Njarðvík byrjaði með látum í Laugardalnum og skoraði fjögur mörk á fyrstu 33 mínútunum. Þeir Oumar Diouck, Rafael Alexandre Romão Victor, Gísli Martin Sigurðsson og João Ananias gerðu mörkin. Þróttur gafst hins vegar ekki upp og svaraði með tveimur mörkum frá Hinriki Harðarsyni og Kára Kristjánssyni. Undir lok leiks gerði Oumar Diouck fimmta mark Njarðvíkur en Eiríkur Þorsteinsson Blöndal minnkaði muninn fyrir heimamenn en þar við sat 3-5 sigur Njarðvíkur. Það var nágrannaslagur þegar Selfoss og Ægir áttust við. Þorlákur Breki Baxter kom heimamönnum yfir en Ivo Braz jafnaði. Þorlákur Breki var síðan aftur á ferðinni þegar hann gerði annað mark heimamanna. Aron Fannar Birgisson kláraði svo leikinn endanlega þegar hann skoraði þriðja mark Selfyssinga og niðurstaðan 3-1 sigur. Afturelding og Grótta gerðu 1-1 jafntefli. Kristófer Orri Pétursson kom Gróttu yfir og allt benti til þess að gestirnir myndu taka sigur en Bjarni Páll Linnet Runólfsson jafnaði í uppbótartíma. Lengjudeild karla Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira
Fjölnir komst aftur á sigurbraut eftir 0-1 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var markalaus í 85 mínútur en þá braut Guðmundur Karl Guðmundsson ísinn og gerði sigurmarkið. Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í fyrsta leik Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem tók við liðinu af Helga Sigurðssyni. Benedikt Waren kom Vestra yfir en Óskar Örn Hauksson jafnaði úr víti í seinni hálfleik. Leiknir vann sannfærandi sigur gegn ÍA upp á Skaga 1-5. Róbert Hauksson kom Leikni yfir og Omar Sowe bætti við öðru marki gestanna. Viktor Jónsson minnkaði síðan muninn og staðan var 1-2 í hálfleik. Andi Hoti gerði síðan þriðja mark Leiknis í síðari hálfleik. Omar Sowe hélt áfram að blómstra og bætti við tveimur mörkum. Niðurstaðan 1-5 sigur Leiknis Njarðvík byrjaði með látum í Laugardalnum og skoraði fjögur mörk á fyrstu 33 mínútunum. Þeir Oumar Diouck, Rafael Alexandre Romão Victor, Gísli Martin Sigurðsson og João Ananias gerðu mörkin. Þróttur gafst hins vegar ekki upp og svaraði með tveimur mörkum frá Hinriki Harðarsyni og Kára Kristjánssyni. Undir lok leiks gerði Oumar Diouck fimmta mark Njarðvíkur en Eiríkur Þorsteinsson Blöndal minnkaði muninn fyrir heimamenn en þar við sat 3-5 sigur Njarðvíkur. Það var nágrannaslagur þegar Selfoss og Ægir áttust við. Þorlákur Breki Baxter kom heimamönnum yfir en Ivo Braz jafnaði. Þorlákur Breki var síðan aftur á ferðinni þegar hann gerði annað mark heimamanna. Aron Fannar Birgisson kláraði svo leikinn endanlega þegar hann skoraði þriðja mark Selfyssinga og niðurstaðan 3-1 sigur. Afturelding og Grótta gerðu 1-1 jafntefli. Kristófer Orri Pétursson kom Gróttu yfir og allt benti til þess að gestirnir myndu taka sigur en Bjarni Páll Linnet Runólfsson jafnaði í uppbótartíma.
Lengjudeild karla Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira