Lukaku nálgast Juventus Andri Már Eggertsson skrifar 3. ágúst 2023 07:01 Lukaku er að nálgast Juventus Vísir/Getty Það stefnir allt í það að Romelu Lukaku sé að ganga í raðir Juventus. Lukaku er sagður hafa náð samkomulagi við Juventus og á aðeins eftir að semja um kaupverð. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að Juventus og Lukaku hafa náð samkomulagi um þriggja ára samning með möguleika á framlengingu. Romelu Lukaku and Juventus have an agreement in place over three year deal with option for further season. ⚪️⚫️🇧🇪Juventus keep insisting on swap deal with Chelsea including €40m fee — still waiting for #CFC to decide on Dusan Vlahović.Pochettino will be crucial. pic.twitter.com/Z7KnSVKdf2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2023 Ítalska félagið vill fá Lukaku í skiptum við Dusan Vlahović og 40 milljónir evra. Chelsea hefur ekki ákveðið hvort félagið vilji Vlahović en það er talið vera undir Mauricio Pochettino komið hvort félagið vilji Vlahović. Lukaku hefur leikið 97 leiki fyrir Inter Milan og skorað 57 mörk en Lukaku gaf Inter kaldar kveðjur þegar hann fór að ræða við Juventus á bakvið félagið. Þjálfari Juventus sagði í gær í viðtali að hann væri ánægður með hópinn en hafði skilning á því ef Juventus þyrfti að láta leikmenn frá sér vegna fjárhagsvandræðum og mun hann aðlagast að því sem Juventus gerir á félagaskiptamarkaðinum. Juventus coach Allegri on Lukaku and Vlahović swap: “I’m happy with players we have but impossible-to-refuse bids will be evaluated due to the financial situation”. 🚨⚪️⚫️ #Juve #CFC“I will adapt to the club’s choice, as always”. pic.twitter.com/dTssJ4VV4H— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að Juventus og Lukaku hafa náð samkomulagi um þriggja ára samning með möguleika á framlengingu. Romelu Lukaku and Juventus have an agreement in place over three year deal with option for further season. ⚪️⚫️🇧🇪Juventus keep insisting on swap deal with Chelsea including €40m fee — still waiting for #CFC to decide on Dusan Vlahović.Pochettino will be crucial. pic.twitter.com/Z7KnSVKdf2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2023 Ítalska félagið vill fá Lukaku í skiptum við Dusan Vlahović og 40 milljónir evra. Chelsea hefur ekki ákveðið hvort félagið vilji Vlahović en það er talið vera undir Mauricio Pochettino komið hvort félagið vilji Vlahović. Lukaku hefur leikið 97 leiki fyrir Inter Milan og skorað 57 mörk en Lukaku gaf Inter kaldar kveðjur þegar hann fór að ræða við Juventus á bakvið félagið. Þjálfari Juventus sagði í gær í viðtali að hann væri ánægður með hópinn en hafði skilning á því ef Juventus þyrfti að láta leikmenn frá sér vegna fjárhagsvandræðum og mun hann aðlagast að því sem Juventus gerir á félagaskiptamarkaðinum. Juventus coach Allegri on Lukaku and Vlahović swap: “I’m happy with players we have but impossible-to-refuse bids will be evaluated due to the financial situation”. 🚨⚪️⚫️ #Juve #CFC“I will adapt to the club’s choice, as always”. pic.twitter.com/dTssJ4VV4H— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira