Markvörður KÍ Klaksvíkur var hættur í fótbolta og vann sem rafvirki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2023 14:01 Jonathan Johansson var hetja KÍ Klaksvíkur gegn Häcken. Öllum að óvörum sló KÍ frá Klaksvík Svíþjóðarmeistara Häcken úr leik í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Í 3. umferð forkeppninnar mætir KÍ Noregsmeisturum Molde, en sigurinn hefur jafnframt í för með sér að sama hvernig fer þá mun færeyskt lið spila í riðlakeppni einhverrar af Evrópukeppnunum þremur. Ef KÍ tapar gegn Molde fer liðið nefnilega í umspil um sæti í Evrópudeildinni, og ef það einvígi tapast einnig þá fer KÍ beint í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. KÍ vann Häcken í vítaspyrnukeppni, 3-4, eftir 3-3 jafntefli í seinni leiknum í gær. Sænski markvörðurinn Jonathan Johansson var hetja KÍ en hann varði spyrnu Simons Sandberg. Saga þessa 31 árs markvarðar er ansi merkileg. Hann var nefnilega hættur í fótbolta og samdi bara við KÍ fyrir rúmum mánuði. Johansson lagði hanskana á hilluna fyrir tveimur árum og byrjaði að vinna sem rafvirki. Í frítíma sínum spilaði hann sem miðvörður í norsku E-deildinni. En fyrir sex vikum hóaði KÍ í Johansson og nú er hann markvörður hjá liði sem spilar í Evrópukeppni í vetur. „Það er erfitt að koma þessu í orð. Þetta er það stærsta sem hefur gerst í sögu félagsins og það stærsta sem hefur gerst fyrir mig,“ sagði Johansson. „Fyrir sex vikum spilaði ég ekki fótbolta.“ Sem fyrr er næsta verkefni Johanssons og félaga í KÍ í Meistaradeildinni gegn Molde sem varð norskur meistari á síðasta tímabili. Færeyski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Í 3. umferð forkeppninnar mætir KÍ Noregsmeisturum Molde, en sigurinn hefur jafnframt í för með sér að sama hvernig fer þá mun færeyskt lið spila í riðlakeppni einhverrar af Evrópukeppnunum þremur. Ef KÍ tapar gegn Molde fer liðið nefnilega í umspil um sæti í Evrópudeildinni, og ef það einvígi tapast einnig þá fer KÍ beint í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. KÍ vann Häcken í vítaspyrnukeppni, 3-4, eftir 3-3 jafntefli í seinni leiknum í gær. Sænski markvörðurinn Jonathan Johansson var hetja KÍ en hann varði spyrnu Simons Sandberg. Saga þessa 31 árs markvarðar er ansi merkileg. Hann var nefnilega hættur í fótbolta og samdi bara við KÍ fyrir rúmum mánuði. Johansson lagði hanskana á hilluna fyrir tveimur árum og byrjaði að vinna sem rafvirki. Í frítíma sínum spilaði hann sem miðvörður í norsku E-deildinni. En fyrir sex vikum hóaði KÍ í Johansson og nú er hann markvörður hjá liði sem spilar í Evrópukeppni í vetur. „Það er erfitt að koma þessu í orð. Þetta er það stærsta sem hefur gerst í sögu félagsins og það stærsta sem hefur gerst fyrir mig,“ sagði Johansson. „Fyrir sex vikum spilaði ég ekki fótbolta.“ Sem fyrr er næsta verkefni Johanssons og félaga í KÍ í Meistaradeildinni gegn Molde sem varð norskur meistari á síðasta tímabili.
Færeyski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira