„Ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 16:30 Mary Earps er ánægð með heimsmeistaramótið til þessa en enska liðið getur farið mjög langt á mótinu. AP/Mark Baker Sextán liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast á morgun en Evrópumeistarar Englands mæta Nígeríu á mánudaginn. Enska landsliðið tryggði sér sigur í sínum riðli með 6-1 sigri á Kína í lokaleiknum sínum en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á mótinu. Mary Earps, markvörður enska landsliðsins, hefur aðeins fengið á sig eitt mark á mótinu og það kom úr vítaspyrnu í umræddum stórsigri. Ensku stelpurnar hafa aðeins tapað einu sinni í 35 leikjum síðan að Sarina Wiegman tók við þjálfun liðsins. England don t fear anyone at World Cup, warns Mary Earps as Nigeria await https://t.co/x9oGEPnSA8— Guardian sport (@guardian_sport) August 4, 2023 „Gæði okkar hafa skinið í gegn af því við höfum verið að spila vel saman. Ég tel að við séum á góðum stað,“ sagði Mary Earps. „Við erum ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Earps. Enska liðið spilar við annað hvort Kólumbíu eða Jamaíka komist liðið í átta liða úrslitin. Breska ríkisútvarpið segir frá. „Hlutirnir gengu vel upp hjá okkur í síðasta leik en það verður ekki alltaf þannig. Á meðan við höldum áfram að klára okkar leiki þá kvarta ég ekki,“ sagði Earps. „Auðvitað er ég samt mjög ánægð með að liðið sé að skora mörk og fyrir okkur að geta notið okkar inn á vellinum og sýnt hversu skapandi lið við erum með,“ sagði Earps. „Mikilvægast er þó að við höfum unnið þrjá leiki af þremur mögulegum. Ég veit að kannski bjóst fólk við meiru í fyrstu tveimur leikjunum en við erum að spila á HM,“ sagði Earps. „Hér eru þær bestu að spila og hingað er mættur rjómi kvennafótboltans. Við vitum hvað við getum en ætlum að einbeita okkur að einum leik í einu og klára þetta verkefni,“ sagði Earps. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Enska landsliðið tryggði sér sigur í sínum riðli með 6-1 sigri á Kína í lokaleiknum sínum en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á mótinu. Mary Earps, markvörður enska landsliðsins, hefur aðeins fengið á sig eitt mark á mótinu og það kom úr vítaspyrnu í umræddum stórsigri. Ensku stelpurnar hafa aðeins tapað einu sinni í 35 leikjum síðan að Sarina Wiegman tók við þjálfun liðsins. England don t fear anyone at World Cup, warns Mary Earps as Nigeria await https://t.co/x9oGEPnSA8— Guardian sport (@guardian_sport) August 4, 2023 „Gæði okkar hafa skinið í gegn af því við höfum verið að spila vel saman. Ég tel að við séum á góðum stað,“ sagði Mary Earps. „Við erum ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Earps. Enska liðið spilar við annað hvort Kólumbíu eða Jamaíka komist liðið í átta liða úrslitin. Breska ríkisútvarpið segir frá. „Hlutirnir gengu vel upp hjá okkur í síðasta leik en það verður ekki alltaf þannig. Á meðan við höldum áfram að klára okkar leiki þá kvarta ég ekki,“ sagði Earps. „Auðvitað er ég samt mjög ánægð með að liðið sé að skora mörk og fyrir okkur að geta notið okkar inn á vellinum og sýnt hversu skapandi lið við erum með,“ sagði Earps. „Mikilvægast er þó að við höfum unnið þrjá leiki af þremur mögulegum. Ég veit að kannski bjóst fólk við meiru í fyrstu tveimur leikjunum en við erum að spila á HM,“ sagði Earps. „Hér eru þær bestu að spila og hingað er mættur rjómi kvennafótboltans. Við vitum hvað við getum en ætlum að einbeita okkur að einum leik í einu og klára þetta verkefni,“ sagði Earps.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti