Náðu aftur ekki að rannsaka áhrif hrauns á innviði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2023 17:01 Ármann segir að næst verði að stökkva fyrr til svo hægt sé að klára þetta stig rannsóknarinnar. Vísir/Arnar Hraun rann ekki yfir tilraunasvæði nærri Litla-Hrúti, þar sem rannsaka átti hvaða áhrif hraunið hefði á innviði, áður en hlé varð á eldgosinu. Rannsóknarprófessor segi greinilegt að bregðast þurfi fyrr við þegar næsta eldgos hefst til þess að hægt sé að ljúka þessu stigi rannsóknarinnar. Fyrir viku síðan var greint frá því í kvöldfréttum á Stöð 2 að vísindamenn við Háskóla Íslands biðu þess í ofvæni að hraun rynni yfir tilraunasvæði nærri Litla-Hrút en þar átti að kanna hvaða áhrif hraunið hefur á mikilvæga innviði sem liggja bæði ofan í jörðu og eru ofan hennar. Á laugardag lýsti Veðurstofa Íslands því yfir að hlé væri komið á eldgosið en enginn órói hefur mælst þar síðan um þrjú síðdegis þann dag. Óvíst er hvort gosinu sé lokið eða hvort aðeins sé komið á það hlé. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Tilraunin var sett upp en við fengum ekki hraun yfir. Þá bíðum við bara eftir næsta gosi,“ segir Ármann Höskuldsson, rannsóknarprófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknirnar miðast aðallega að því að mæla hita og hvernig og hvenær hann hefur áhrif á lagnir og kapla sem bæði liggja ofan í jörðu og eru ofan hennar. Sömu tilraunir átti að gera árið 2021 en leyfi fékkst of seint. „Við verðum bara að vera sneggri til næst,“ segir Ármann. „Ákvörðun var tekin í seinna fallinu. Það verður bara að taka þessa ákvörðun fyrr næst þannig að við getum komið græjunum fyrir þar sem hraunið rennur örugglega yfir þær.“ Þó að þessi tilraun hafi ekki tekist að þessu sinni sé nóg af gögnum að vinna úr að næsta gosi. „Um breytileika á eðliseiginleikum hraunsins frá upphafi við gígasvæði og fram að jöðrum. Það nýtum við líka í þessi hraunrennslimódel. Þetta hefst eitt skref í einu og vonandi verðum við komin með nokkuð góð módel þegar þetta fer að færast nær okkur,“ segir Ármann. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01 Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38 Lýsa yfir goshléi Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, allavega í bili. 5. ágúst 2023 16:25 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Fyrir viku síðan var greint frá því í kvöldfréttum á Stöð 2 að vísindamenn við Háskóla Íslands biðu þess í ofvæni að hraun rynni yfir tilraunasvæði nærri Litla-Hrút en þar átti að kanna hvaða áhrif hraunið hefur á mikilvæga innviði sem liggja bæði ofan í jörðu og eru ofan hennar. Á laugardag lýsti Veðurstofa Íslands því yfir að hlé væri komið á eldgosið en enginn órói hefur mælst þar síðan um þrjú síðdegis þann dag. Óvíst er hvort gosinu sé lokið eða hvort aðeins sé komið á það hlé. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Tilraunin var sett upp en við fengum ekki hraun yfir. Þá bíðum við bara eftir næsta gosi,“ segir Ármann Höskuldsson, rannsóknarprófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknirnar miðast aðallega að því að mæla hita og hvernig og hvenær hann hefur áhrif á lagnir og kapla sem bæði liggja ofan í jörðu og eru ofan hennar. Sömu tilraunir átti að gera árið 2021 en leyfi fékkst of seint. „Við verðum bara að vera sneggri til næst,“ segir Ármann. „Ákvörðun var tekin í seinna fallinu. Það verður bara að taka þessa ákvörðun fyrr næst þannig að við getum komið græjunum fyrir þar sem hraunið rennur örugglega yfir þær.“ Þó að þessi tilraun hafi ekki tekist að þessu sinni sé nóg af gögnum að vinna úr að næsta gosi. „Um breytileika á eðliseiginleikum hraunsins frá upphafi við gígasvæði og fram að jöðrum. Það nýtum við líka í þessi hraunrennslimódel. Þetta hefst eitt skref í einu og vonandi verðum við komin með nokkuð góð módel þegar þetta fer að færast nær okkur,“ segir Ármann.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01 Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38 Lýsa yfir goshléi Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, allavega í bili. 5. ágúst 2023 16:25 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01
Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38