Þolinmæði í umferðinni skipti miklu máli á degi sem þessum Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 7. ágúst 2023 19:22 Aðalsteinn segir helgina hafa gengið áfallalaust fyrir sig. Stöð 2 Verslunarmannahelgin er nú yfirstaðin og ferðalangar keppast við að ná heim til sín. Þrátt fyrir þunga umferð að borginni hefur dagurinn gengið stórslysalaust fyrir sig og lítið hefur verið um óhöpp um helgina, samkvæmt varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar. „Auðvitað er búið að vera mikil umferð á leið í bæinn og til borgarinnar, en slysalaust, stórslysalaust. Eitthvað höfum við verið að grípa inn í vegna hraðaksturs og, eins og við sláumst við á hverju ári, að fólk er ekki með auka hliðarspegla fyrir breiða aftanívagna. En þetta er búið að ganga mjög vel,“ sagði Aðalsteinn Guðmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar, í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Aðspurður segist Aðalsteinn helgina hafa gengið vel fyrir sig. „Hún hefur gengið stóráfallalaust, lítið um óhöpp og ekkert á Suðurlands- og Vesturlandsvegi og við erum ánægð með það.“ „Það má segja að það sé núna sem þetta er að ná hámarki. Fólk er að koma heim eftir skemmtanir helgarinnar og þetta er yfirleitt um kvöldmat sem við sjáum toppinn og svo fer að draga úr,“ segir Aðalsteinn. Ertu með einhver skilaboð til ökumanna? „Bara þetta hefðbundna, sýna þolinmæði og gefa sér góðan tíma. Það skiptir miklu máli á svona dögum þar sem að margir eru á ferðinni.“ Umferð Þjóðhátíð í Eyjum Reykjavík Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Sjá meira
„Auðvitað er búið að vera mikil umferð á leið í bæinn og til borgarinnar, en slysalaust, stórslysalaust. Eitthvað höfum við verið að grípa inn í vegna hraðaksturs og, eins og við sláumst við á hverju ári, að fólk er ekki með auka hliðarspegla fyrir breiða aftanívagna. En þetta er búið að ganga mjög vel,“ sagði Aðalsteinn Guðmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar, í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Aðspurður segist Aðalsteinn helgina hafa gengið vel fyrir sig. „Hún hefur gengið stóráfallalaust, lítið um óhöpp og ekkert á Suðurlands- og Vesturlandsvegi og við erum ánægð með það.“ „Það má segja að það sé núna sem þetta er að ná hámarki. Fólk er að koma heim eftir skemmtanir helgarinnar og þetta er yfirleitt um kvöldmat sem við sjáum toppinn og svo fer að draga úr,“ segir Aðalsteinn. Ertu með einhver skilaboð til ökumanna? „Bara þetta hefðbundna, sýna þolinmæði og gefa sér góðan tíma. Það skiptir miklu máli á svona dögum þar sem að margir eru á ferðinni.“
Umferð Þjóðhátíð í Eyjum Reykjavík Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Sjá meira