Martin ekki með í Tyrklandi Sindri Sverrisson skrifar 9. ágúst 2023 10:16 Martin Hermannsson þarf enn að bíða eftir endurkomunni í landsliðið en Elvar Már Friðriksson er kominn inn í hópinn á nýjan leik. vísir/bára Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp sem keppir í forkeppni Ólympíuleikanna, í Tyrklandi. Hópurinn heldur af stað í fyrramálið og Ísland hefur keppni á laugardaginn með leik við heimamenn en spilað er í Istanbúl. Ísland mætir svo Úkraínu á sunnudag og loks Búlgaríu næsta þriðjudag. Efstu tvö liðin komast svo upp úr riðlinum og í undanúrslit þar sem einnig leika tvö lið úr riðli Hollands, Króatíu, Belgíu og Svíþjóðar. Eftir undanúrslit og úrslit mun aðeins eitt lið komast áfram í undankeppni Ólympíuleikanna. Martin Hermannsson er ekki í íslenska hópnum vegna meiðsla, og því enn bið á því að hann leiki landsleik að nýju. Hann spilaði síðast fyrir landsliðið fyrir einu og hálfu ári, áður en hann sleit krossband í hné í fyrravor og missti af stórum hluta síðustu leiktíðar. Ein breyting er á landsliðshópnum frá því á nýafstöðnu æfingamóti í Ungverjalandi en Elvar Már Friðriksson, leikmaður PAOK í Grikklandi, kemur inn í staðinn fyrir Sigurð Pétursson sem nýverið gekk í raðir Keflavíkur. Íslenski hópurinn: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 11 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 27 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 28 Orri Gunnarsson · Haukar · 2 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 13 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 62 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 30 Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 11 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 60 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Oviedo, Spánn · 24 Ægir Þór Steinarsson (Fyrirliði) · Stjarnan · 82 Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij Landslið karla í körfubolta Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Hópurinn heldur af stað í fyrramálið og Ísland hefur keppni á laugardaginn með leik við heimamenn en spilað er í Istanbúl. Ísland mætir svo Úkraínu á sunnudag og loks Búlgaríu næsta þriðjudag. Efstu tvö liðin komast svo upp úr riðlinum og í undanúrslit þar sem einnig leika tvö lið úr riðli Hollands, Króatíu, Belgíu og Svíþjóðar. Eftir undanúrslit og úrslit mun aðeins eitt lið komast áfram í undankeppni Ólympíuleikanna. Martin Hermannsson er ekki í íslenska hópnum vegna meiðsla, og því enn bið á því að hann leiki landsleik að nýju. Hann spilaði síðast fyrir landsliðið fyrir einu og hálfu ári, áður en hann sleit krossband í hné í fyrravor og missti af stórum hluta síðustu leiktíðar. Ein breyting er á landsliðshópnum frá því á nýafstöðnu æfingamóti í Ungverjalandi en Elvar Már Friðriksson, leikmaður PAOK í Grikklandi, kemur inn í staðinn fyrir Sigurð Pétursson sem nýverið gekk í raðir Keflavíkur. Íslenski hópurinn: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 11 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 27 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 28 Orri Gunnarsson · Haukar · 2 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 13 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 62 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 30 Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 11 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 60 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Oviedo, Spánn · 24 Ægir Þór Steinarsson (Fyrirliði) · Stjarnan · 82 Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira