Badmus yfirgefur Stólana með stolna skrautfjöður í hatti sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 11:31 Taiwo Badmus í leik með Tindastól í lokaúrslitunum í vor. Vísir/Vilhelm Írski körfuboltamaðurinn Taiwo Badmus verður ekki áfram með Íslandsmeisturum Tindastóls í Subway deild karla í körfubolta. Hann hefur samið við ítalska félagið Luiss Toma Basketball. Það vakti hins vegar athygli að umboðsskrifstofa Badmus kynnti leikmanninn sinn undir fölsku flaggi þegar hún rifjaði upp Íslandsmeistaratitil Tindastólsliðsins frá því í vor. Badmus var réttilega kynntur sem Íslandsmeistari en svo kom skrautfjöðrin sem var ekki hans. Í frétt Tangram Sports umboðsskrifstofunnar um nýja samninginn segir að Badmus hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar af KKÍ sem er hreinlega rangt. Badmus er sagður hafa verið valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í fyrra. Það er ekki sannleikanum samkvæmt. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var liðsfélagi Badmus, Keyshawn Woods. Woods var með 33 stig í oddaleiknum þar sem hann hitti úr 58% prósent skota út á velli og 90 prósent skota sinna af vítalínunni. Hann var með 18,6 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Badmus var með 12 stig og 10 fráköst í lokaleiknum. Í allri úrslitakeppninni þá var hann með 16,5 stig og 6,9 fráköst í leik. Badmus var heldur ekki kosinn besti erlendi leikmaður tímabilsins því þau verðlaun hlaut Vincent Malik Shahid hjá liði Þórs frá Þorlákshöfn. Það er spurning hvort að umboðsskrifstofan hafi landað þessum samningi á þessari mikilvægu staðreynd eða hér sé aðeins um misskilning að ræða. Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Það vakti hins vegar athygli að umboðsskrifstofa Badmus kynnti leikmanninn sinn undir fölsku flaggi þegar hún rifjaði upp Íslandsmeistaratitil Tindastólsliðsins frá því í vor. Badmus var réttilega kynntur sem Íslandsmeistari en svo kom skrautfjöðrin sem var ekki hans. Í frétt Tangram Sports umboðsskrifstofunnar um nýja samninginn segir að Badmus hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar af KKÍ sem er hreinlega rangt. Badmus er sagður hafa verið valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í fyrra. Það er ekki sannleikanum samkvæmt. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var liðsfélagi Badmus, Keyshawn Woods. Woods var með 33 stig í oddaleiknum þar sem hann hitti úr 58% prósent skota út á velli og 90 prósent skota sinna af vítalínunni. Hann var með 18,6 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Badmus var með 12 stig og 10 fráköst í lokaleiknum. Í allri úrslitakeppninni þá var hann með 16,5 stig og 6,9 fráköst í leik. Badmus var heldur ekki kosinn besti erlendi leikmaður tímabilsins því þau verðlaun hlaut Vincent Malik Shahid hjá liði Þórs frá Þorlákshöfn. Það er spurning hvort að umboðsskrifstofan hafi landað þessum samningi á þessari mikilvægu staðreynd eða hér sé aðeins um misskilning að ræða.
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira