Morikawa gefur þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 10:01 Collin Morikawa gæti gefið mikinn pening í söfnunina ef hann spilar vel á næstunni. Getty/Raj Mehta Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa ætlar að gefa pening í hjálparstarfið á Maui á Hawaiieyjum. Mikil gróðureldar geisa á næststærstu eyju á Hawaii og hafa að minnst 53 farist í þeim. Stærsti hluti þorpanna á Lahaina eyðilögðust og allt nærumhverfið á um sárt að binda. Það er búist við því að fjöldi þeirra sem dóu eigi líka eftir að hækka. Morikawa er ættaður frá þessum slóðum en hann er að fara keppa í FedEx Cup úrslitakeppninni. Morikawa lofar að gefa þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui en það eru um 132 þúsund í íslenskum krónum. „Maui á sérstakan stað í hjarta mínu því afi minn átti veitingastað á Front Street í Lahaina sem var kallaður The Morikawa Restaurant. Fólkið á Hawaiieyjum þarf á allri þeirri hjálp að halda sem við getum veitt þeim. Á meðan ég spila í úrslitakeppninni þá mun ég gefa þúsund dollara á hvern fugl,“ skrifaði Collin Morikawa á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Collin Morikawa (@collin_morikawa) Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Mikil gróðureldar geisa á næststærstu eyju á Hawaii og hafa að minnst 53 farist í þeim. Stærsti hluti þorpanna á Lahaina eyðilögðust og allt nærumhverfið á um sárt að binda. Það er búist við því að fjöldi þeirra sem dóu eigi líka eftir að hækka. Morikawa er ættaður frá þessum slóðum en hann er að fara keppa í FedEx Cup úrslitakeppninni. Morikawa lofar að gefa þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui en það eru um 132 þúsund í íslenskum krónum. „Maui á sérstakan stað í hjarta mínu því afi minn átti veitingastað á Front Street í Lahaina sem var kallaður The Morikawa Restaurant. Fólkið á Hawaiieyjum þarf á allri þeirri hjálp að halda sem við getum veitt þeim. Á meðan ég spila í úrslitakeppninni þá mun ég gefa þúsund dollara á hvern fugl,“ skrifaði Collin Morikawa á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Collin Morikawa (@collin_morikawa)
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira