„Lögin eru að virka sem skyldi“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. ágúst 2023 17:13 Dómsmálaráðherra ræddi við fréttastofu við Alþingishúsið nú síðdegis. Vísir/Arnar Dómsmálaráðherra segir ný útlendingalög virka sem skyldi. Fólk sem missi þjónustu 30 dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd verði að sýna samstarfsvilja um að fara úr landi. Í dag hefur verið fjallað um mál flóttafólks sem var gert að yfirgefa húsakynni Embættis ríkislögreglustjóra í Hafnarfirði í dag. Þeirra á meðal er Blessing Newton, sem hefur verið svipt réttindum eftir að hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd. Hún og fleira fólk í sömu stöðu sér nú fram á að enda á götunni. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir útlendingalögin, sem samþykkt voru í mars á þessu ári, virka sem skyldi. Samkvæmt ákvæði laganna fellur öll þjónusta fólks niður, 30 dögum eftir að því hefur borist endanleg synjun um alþjóðlega vernd. „Á þessum 30 dögum ber fólki að yfirgefa landið, því það hefur ekki leyfi til að búa hér á landinu. Við væntum þess að lang, langflestir muni vilja fara í sjálfviljugri brottför,“ sagði Guðrún í samtali við fréttastofu nú síðdegis. Fæstir fara Fréttastofa hefur fengið þau svör frá Embætti ríkislögreglustjóra að dæmi séu um að fólk fari ekki úr landi, heldur hafi „látið sig hverfa úr þjónustu“ eins og það er orðað í skriflegu svari embættisins. Af þeim 53 sem hefur verið tilkynnt um lok á þjónustu frá 1. júlí hafa tíu farið með lögreglu úr landi eða eru að undirbúa brottför. Þá hafa 30 fullnýtt dagana í úrræðinu eða yfirgefið úrræðið innan 30 daga rammans. Guðrún segir fólk sem fer ekki sjálfviljugt úr landi vera á eigin ábyrgð hér á landi. „Það er erfitt að eiga við það þegar fólk sýnir ekki samstarfsvilja, og þegar fólk gerir það ekki þá á það ekki rétt á þjónustu hér á landi.“ Eins eru dæmi um að fólk komi hingað til lands án gildra ferðaskilríkja, sem geri stjórnvöldum erfitt fyrir að senda það til heimalanda sinna. Guðrún segir sömuleiðis að það sé á ábyrgð fólks að afla þeirra. „Það eru einnig dæmi um það að það séu ekki framsalssamningar á milli landa. Ég geri mér grein fyrir því að það geti skapað vandamál, en það er í algjörum undantekningartilfellum og við munum skoða það í ráðuneytinu hvernig við leysum það.“ Samstarfsvilji forði fólki frá götunni Í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarpið sem síðar varð að núgildandi útlendingalögum voru viðraðar áhyggjur af því að heimilislausum mynd fjölga og mansal aukast, ef breytingin sem hér er til umfjöllunar yrði að veruleika. Aðspurð hvort hún telji hættu á því segir Guðrún alveg skýrt að ef fólk sýni samstarfsvilja og yfirgefi landið sjálfviljugt innan tilsetts frests, þá muni það ekki enda á götunni. „Það er hér búsetuúrræði sem er á hendi Ríkislögreglustjóra, þannig að fólk fær fæði og húsaskjól, en þarf að sýna samstarfsvilja,“ segir Guðrún. Aðspurð hvort gera þyrfti breytingar á útfærslu laganna sagði Guðrún það verða að koma í ljós. „Lögin eru að virka sem skyldi og vitaskuld geta við ný lög komið fram einhverjir agnúar. Við munum bara sjá hvernig því flýtur fram í fyllingu tímans.“ Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þolendur mansals sviptar öllum réttindum og vísað á götuna Tvær konur á flótta óttast að lenda á götunni á morgun. Báðar eru þolendur mansals og hafa verið á Íslandi um árabil. Þær hafa verið sviptar öllum réttindum eftir að þær fengu endanlega synjun um alþjóðlega vernd. 10. ágúst 2023 21:01 „Það eiga að vera undantekningar fyrir börn og fjölskyldur þeirra“ Þingmaður Pírata segir það hafa verið fyrirséð að barnafjölskyldur gætu verið sviptar þjónustu þrátt fyrir að þau skuli undanþegin þar sem ný útlendingalög séu óskýr og loðin. Hún vonar að ríkisstjórnin sjái að sér og leiti betri lausna. 10. ágúst 2023 12:09 Barnafjölskyldur á flótta hafi verið sviptar þjónustu Umdeild breyting á útlendingalögum er farin að hafa áhrif á umsækjendur um alþjóðlega vernd. Framkvæmdastjóri hjálparsamtaka segir barnafjölskyldur sviptar þjónustu þrátt fyrir að lögin kveði á um að það megi almennt ekki. 9. ágúst 2023 22:53 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Í dag hefur verið fjallað um mál flóttafólks sem var gert að yfirgefa húsakynni Embættis ríkislögreglustjóra í Hafnarfirði í dag. Þeirra á meðal er Blessing Newton, sem hefur verið svipt réttindum eftir að hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd. Hún og fleira fólk í sömu stöðu sér nú fram á að enda á götunni. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir útlendingalögin, sem samþykkt voru í mars á þessu ári, virka sem skyldi. Samkvæmt ákvæði laganna fellur öll þjónusta fólks niður, 30 dögum eftir að því hefur borist endanleg synjun um alþjóðlega vernd. „Á þessum 30 dögum ber fólki að yfirgefa landið, því það hefur ekki leyfi til að búa hér á landinu. Við væntum þess að lang, langflestir muni vilja fara í sjálfviljugri brottför,“ sagði Guðrún í samtali við fréttastofu nú síðdegis. Fæstir fara Fréttastofa hefur fengið þau svör frá Embætti ríkislögreglustjóra að dæmi séu um að fólk fari ekki úr landi, heldur hafi „látið sig hverfa úr þjónustu“ eins og það er orðað í skriflegu svari embættisins. Af þeim 53 sem hefur verið tilkynnt um lok á þjónustu frá 1. júlí hafa tíu farið með lögreglu úr landi eða eru að undirbúa brottför. Þá hafa 30 fullnýtt dagana í úrræðinu eða yfirgefið úrræðið innan 30 daga rammans. Guðrún segir fólk sem fer ekki sjálfviljugt úr landi vera á eigin ábyrgð hér á landi. „Það er erfitt að eiga við það þegar fólk sýnir ekki samstarfsvilja, og þegar fólk gerir það ekki þá á það ekki rétt á þjónustu hér á landi.“ Eins eru dæmi um að fólk komi hingað til lands án gildra ferðaskilríkja, sem geri stjórnvöldum erfitt fyrir að senda það til heimalanda sinna. Guðrún segir sömuleiðis að það sé á ábyrgð fólks að afla þeirra. „Það eru einnig dæmi um það að það séu ekki framsalssamningar á milli landa. Ég geri mér grein fyrir því að það geti skapað vandamál, en það er í algjörum undantekningartilfellum og við munum skoða það í ráðuneytinu hvernig við leysum það.“ Samstarfsvilji forði fólki frá götunni Í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarpið sem síðar varð að núgildandi útlendingalögum voru viðraðar áhyggjur af því að heimilislausum mynd fjölga og mansal aukast, ef breytingin sem hér er til umfjöllunar yrði að veruleika. Aðspurð hvort hún telji hættu á því segir Guðrún alveg skýrt að ef fólk sýni samstarfsvilja og yfirgefi landið sjálfviljugt innan tilsetts frests, þá muni það ekki enda á götunni. „Það er hér búsetuúrræði sem er á hendi Ríkislögreglustjóra, þannig að fólk fær fæði og húsaskjól, en þarf að sýna samstarfsvilja,“ segir Guðrún. Aðspurð hvort gera þyrfti breytingar á útfærslu laganna sagði Guðrún það verða að koma í ljós. „Lögin eru að virka sem skyldi og vitaskuld geta við ný lög komið fram einhverjir agnúar. Við munum bara sjá hvernig því flýtur fram í fyllingu tímans.“
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þolendur mansals sviptar öllum réttindum og vísað á götuna Tvær konur á flótta óttast að lenda á götunni á morgun. Báðar eru þolendur mansals og hafa verið á Íslandi um árabil. Þær hafa verið sviptar öllum réttindum eftir að þær fengu endanlega synjun um alþjóðlega vernd. 10. ágúst 2023 21:01 „Það eiga að vera undantekningar fyrir börn og fjölskyldur þeirra“ Þingmaður Pírata segir það hafa verið fyrirséð að barnafjölskyldur gætu verið sviptar þjónustu þrátt fyrir að þau skuli undanþegin þar sem ný útlendingalög séu óskýr og loðin. Hún vonar að ríkisstjórnin sjái að sér og leiti betri lausna. 10. ágúst 2023 12:09 Barnafjölskyldur á flótta hafi verið sviptar þjónustu Umdeild breyting á útlendingalögum er farin að hafa áhrif á umsækjendur um alþjóðlega vernd. Framkvæmdastjóri hjálparsamtaka segir barnafjölskyldur sviptar þjónustu þrátt fyrir að lögin kveði á um að það megi almennt ekki. 9. ágúst 2023 22:53 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Þolendur mansals sviptar öllum réttindum og vísað á götuna Tvær konur á flótta óttast að lenda á götunni á morgun. Báðar eru þolendur mansals og hafa verið á Íslandi um árabil. Þær hafa verið sviptar öllum réttindum eftir að þær fengu endanlega synjun um alþjóðlega vernd. 10. ágúst 2023 21:01
„Það eiga að vera undantekningar fyrir börn og fjölskyldur þeirra“ Þingmaður Pírata segir það hafa verið fyrirséð að barnafjölskyldur gætu verið sviptar þjónustu þrátt fyrir að þau skuli undanþegin þar sem ný útlendingalög séu óskýr og loðin. Hún vonar að ríkisstjórnin sjái að sér og leiti betri lausna. 10. ágúst 2023 12:09
Barnafjölskyldur á flótta hafi verið sviptar þjónustu Umdeild breyting á útlendingalögum er farin að hafa áhrif á umsækjendur um alþjóðlega vernd. Framkvæmdastjóri hjálparsamtaka segir barnafjölskyldur sviptar þjónustu þrátt fyrir að lögin kveði á um að það megi almennt ekki. 9. ágúst 2023 22:53