„Bardagi við Gunnar myndi henta vel á þessum tímapunkti“ Aron Guðmundsson skrifar 15. ágúst 2023 09:31 Það væri gaman að sjá Gunnar Nelson og Rafael dos Anjos mætast í búrinu Vísir/Getty Íslenskt UFC áhugafólk bíður nú í ofvæni eftir því að sjá hvað er næst á dagskrá hjá Gunnari Nelson sem er á tveggja bardaga sigurgöngu. Á fréttamiðlinum MMAJunkie er nafni hans kastaði inn í umræðuna sem mögulegum andstæðingi hins reynslumikla Rafael dos Anjos. Dos Anjos er fyrrum léttivigtarmeistari í UFC sem hefur nú skipt yfir í veltivigtardeildina. Brassinn laut í lægra haldi gegn Vicente Luque á bardagakvöldi UFC í Las Vegas á dögunum. MMA blaðamaðurinn Mike Bohn segir að á þessum tímapunkti ferilsins hjá hinum 38 ára gamla Dos Anjos sé kannski fátt sem heillar en Bohn kastar þó nafni Gunnars Nelson inn í hringinn sem mögulegan andstæðing fyrir næsta bardaga Dos Anjos. „Bardagi við Gunnar Nelson er eitthvað sem myndi henta vel á þessum tímapunkti. Plan A hjá Gunnar gegn Dos Anjos væri án efa að ná honum niður í gólfið og reyna að hengja hann en hann er ekki eins mikil líkamleg ógn líkt og sumir bardagamenn deildarinnar. Það eru góðir möguleikar á því að Dos Anjos gæti haldið bardaganum standandi nógu lengi til þess að eiga möguleika á sigri.“ Bohn bendir í sömu andrá á þá staðreynd að Gunnar er sjóðandi heitur þessa dagana í UFC, hefur unnið tvo bardaga í röð með frammistöðu sem sjá til þess að hann verðskuldar bardaga gegn vel virtum bardagamanni á borð við Dos Anjos. „Gunnar átti í erfiðleikum þegar að honum var stillt upp á móti stórum bardagamönnum á borð við Gilbert Burns, Leon Edwards og Demian Maia. Nú þegar að hann er orðinn 35 ára gamall gæti þetta verið síðasta tækifæri hans til þess að sanna að hann geti náð enn lengra en hann hefur sýnt til þessa.“ MMA Tengdar fréttir Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. 5. maí 2023 20:01 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Dos Anjos er fyrrum léttivigtarmeistari í UFC sem hefur nú skipt yfir í veltivigtardeildina. Brassinn laut í lægra haldi gegn Vicente Luque á bardagakvöldi UFC í Las Vegas á dögunum. MMA blaðamaðurinn Mike Bohn segir að á þessum tímapunkti ferilsins hjá hinum 38 ára gamla Dos Anjos sé kannski fátt sem heillar en Bohn kastar þó nafni Gunnars Nelson inn í hringinn sem mögulegan andstæðing fyrir næsta bardaga Dos Anjos. „Bardagi við Gunnar Nelson er eitthvað sem myndi henta vel á þessum tímapunkti. Plan A hjá Gunnar gegn Dos Anjos væri án efa að ná honum niður í gólfið og reyna að hengja hann en hann er ekki eins mikil líkamleg ógn líkt og sumir bardagamenn deildarinnar. Það eru góðir möguleikar á því að Dos Anjos gæti haldið bardaganum standandi nógu lengi til þess að eiga möguleika á sigri.“ Bohn bendir í sömu andrá á þá staðreynd að Gunnar er sjóðandi heitur þessa dagana í UFC, hefur unnið tvo bardaga í röð með frammistöðu sem sjá til þess að hann verðskuldar bardaga gegn vel virtum bardagamanni á borð við Dos Anjos. „Gunnar átti í erfiðleikum þegar að honum var stillt upp á móti stórum bardagamönnum á borð við Gilbert Burns, Leon Edwards og Demian Maia. Nú þegar að hann er orðinn 35 ára gamall gæti þetta verið síðasta tækifæri hans til þess að sanna að hann geti náð enn lengra en hann hefur sýnt til þessa.“
MMA Tengdar fréttir Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. 5. maí 2023 20:01 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. 5. maí 2023 20:01