Hugsanlega á leiðinni inn í annað gos Kristinn Haukur Guðnason og Bjarki Sigurðsson skrifa 14. ágúst 2023 22:01 RAX flaug yfir Öskjuvatn og nágrenni í dag. RAX Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn var í gær níu gráðum hærri en hann hefur mælst í sumar. Kvika hefur verið að safnast undir yfirborðinu og hugsanlegt er að gjósi þar bráðlega. „Það bendir til þess að kvika sé komin tiltölulega grunnt undir í Öskjunni,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur aðspurður um hvað hækkun hitastigsins þýði. „Við vitum að land hefur verið að rísa þarna. Aukið kvikumagn eykur hitaflæðið sem hitar upp jarðhitageyminn og eykur jarðhitavirknina.“ Þorvaldur segir tvo möguleika í stöðunni komi kvikan upp á yfirborðið. Annars vegar er það afllítið hraungos, ekki ósvipað og við höfum séð á Reykjanesskaga undanfarin þrjú ár. En Askja er einnig þekkt fyrir að búa til sprengigos. Í ljósi þess að líklegt sé að kvikan undir niðri sé súr telur Þorvaldur seinni möguleikann líklegri. Gosmagnið geti orðið 25 kílómetrar eða meira og gjóskufallið náð langt fyrir utan landsteinana. „Það er erfitt að segja til um hvað gerist á næstu dögum,“ segir Þorvaldur. „Við vitum að gufustrókarnir eru að aukast aðeins. Menn hafa fundið brennisteinslykt í 300 metra hæð þegar þeir voru að fljúga yfir. Ef þetta heldur áfram á þessari braut er alveg eins hugsanlegt að við séum á leiðinni inn í annað eldgos.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir Öskjuvatn í dag og tók myndir. RAX RAX Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega Sjá meira
„Það bendir til þess að kvika sé komin tiltölulega grunnt undir í Öskjunni,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur aðspurður um hvað hækkun hitastigsins þýði. „Við vitum að land hefur verið að rísa þarna. Aukið kvikumagn eykur hitaflæðið sem hitar upp jarðhitageyminn og eykur jarðhitavirknina.“ Þorvaldur segir tvo möguleika í stöðunni komi kvikan upp á yfirborðið. Annars vegar er það afllítið hraungos, ekki ósvipað og við höfum séð á Reykjanesskaga undanfarin þrjú ár. En Askja er einnig þekkt fyrir að búa til sprengigos. Í ljósi þess að líklegt sé að kvikan undir niðri sé súr telur Þorvaldur seinni möguleikann líklegri. Gosmagnið geti orðið 25 kílómetrar eða meira og gjóskufallið náð langt fyrir utan landsteinana. „Það er erfitt að segja til um hvað gerist á næstu dögum,“ segir Þorvaldur. „Við vitum að gufustrókarnir eru að aukast aðeins. Menn hafa fundið brennisteinslykt í 300 metra hæð þegar þeir voru að fljúga yfir. Ef þetta heldur áfram á þessari braut er alveg eins hugsanlegt að við séum á leiðinni inn í annað eldgos.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir Öskjuvatn í dag og tók myndir. RAX RAX
Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega Sjá meira