Ten Hag eftir nauman sigur á Úlfunum: Getum spilað betur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2023 22:45 Lærisveinar Eriks hófu tímabilið í ár betur en það síðasta. EPA-EFE/PETER POWELL Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir sína menn geta spilað betur en lærisveinar hans mörðu Úlfana í lokaleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. „Við getum spilað betur en erum mjög ánægðir með sigurinn,“ sagði Ten Hag við fjölmiðla eftir 1-0 sigur kvöldsins. „Andstæðingarnir voru vasklegir. Við þurfum að jafna orkuna þeirra, við þurftum að berjast fyrir stigunum. Það er enginn leikur í ensku úrvalsdeildinni auðveldur og hvað þá gegn Úlfunum. Þeir eru hörkulið og við gerðum vel. Við verðum að berjast í hverjum einasta leik en vonumst til að vera betri á boltanum í næsta leik,“ bætti Hollendingurinn við. Um nýju leikmennina Ten Hag var spurður út í nýju leikmennina sína, markvörðinn André Onana og miðjumanninn Mason Mount. „Hann varði nokkrum sinnum mjög vel og var rólegur á boltanum, mjög góður fyrsti leikur,“ sagði þjálfarinn en bætti við að Onana hafi mögulega verið heppinn að fá ekki á sig vítaspyrnu þegar hann klessti á leikmann Úfanna er hann reyndi að grípa fyrirgjöf. „Ég held þú getir rökrætt um hvort þetta hafi verið vítaspyrna eður ei.“ „Góð frammistaða. Hann gerði það sem við bjuggumst við af honum og spilaði á háu getustigi í leiknum,“ sagði Ten Hag að endingu um Mount. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
„Við getum spilað betur en erum mjög ánægðir með sigurinn,“ sagði Ten Hag við fjölmiðla eftir 1-0 sigur kvöldsins. „Andstæðingarnir voru vasklegir. Við þurfum að jafna orkuna þeirra, við þurftum að berjast fyrir stigunum. Það er enginn leikur í ensku úrvalsdeildinni auðveldur og hvað þá gegn Úlfunum. Þeir eru hörkulið og við gerðum vel. Við verðum að berjast í hverjum einasta leik en vonumst til að vera betri á boltanum í næsta leik,“ bætti Hollendingurinn við. Um nýju leikmennina Ten Hag var spurður út í nýju leikmennina sína, markvörðinn André Onana og miðjumanninn Mason Mount. „Hann varði nokkrum sinnum mjög vel og var rólegur á boltanum, mjög góður fyrsti leikur,“ sagði þjálfarinn en bætti við að Onana hafi mögulega verið heppinn að fá ekki á sig vítaspyrnu þegar hann klessti á leikmann Úfanna er hann reyndi að grípa fyrirgjöf. „Ég held þú getir rökrætt um hvort þetta hafi verið vítaspyrna eður ei.“ „Góð frammistaða. Hann gerði það sem við bjuggumst við af honum og spilaði á háu getustigi í leiknum,“ sagði Ten Hag að endingu um Mount.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira