Yfirmaður samtaka atvinnudómara viðurkennir að Wolves hafi átt að fá víti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. ágúst 2023 08:02 Úlfarnir áttu að fá vítaspyrnu þegar Andre Onana lenti á Sasa Kalajdzic í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Stu Forster/Getty Images Jon Moss, yfirmaður samtaka atvinnudómara á Englandi, viðurkenndi fyrir Gary O'Neil, þjálfara Wolves, að dómarar leiksins hafi gert mistök og að lið hans hafi átt að fá vítaspyrnu gegn Manchester United í gær. Úlfarnir máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti Old Trafford í gærkvöldi, en með réttu hefðu gestirnir átt að fá gullið tækifæri til að jafna leikinn í uppbótartíma venjulegs leiktíma. André Onana, markvörður Manchester United, kom þá í úthlaup sem endaði á því að hann keyrði Sasa Kalajdzic, sóknarmann Wolves niður. Onana ætlaði að kýla boltann frá marki, en Craig Dawson vann skallaboltann og kamerúnski markvörðurinn komst í raun hvergi nærri boltanum. Dómari leiksins, Simon Hooper, dæmdi hins vegar ekkert og eftir skoðun myndbandsdómara var ákveðið að hann þyrfti ekki að fara sjálfur í skjáinn. Gary O'Neil says PGMOL's Jon Moss spoke to him after the game and has admitted @Wolves should have had a penalty and it was a clear and obvious error.— Simon Stone (@sistoney67) August 14, 2023 Gary O'Neil, þjálfari Wolves, sagði svo frá því eftir leik að Jon Moss, yfirmaður samtaka atvinnudómara á Englandi (PGMOL), hefði viðurkennt að um mistök hafi verið að ræða. „Jon Moss sagði að þetta hafi verið klárt víti. Hann baðst afsökunar sem er bara vel gert hjá honum,“ sagði O'Neil. „Ég er búinn að eyða miklum tíma með honum í dag til að reyna að skilja nýju reglurnar og reyna að næla mér ekki í spjald í fyrsta leiknum, en það mistókst.“ „En vel gert hjá Moss og viðurkenna að þetta hafi verið augljós mistök. Hann trúði ekki ákvörðuninni á vellinum og trúði því ekki heldur að VAR hafi ekki stigið inn í.“ Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Úlfarnir máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti Old Trafford í gærkvöldi, en með réttu hefðu gestirnir átt að fá gullið tækifæri til að jafna leikinn í uppbótartíma venjulegs leiktíma. André Onana, markvörður Manchester United, kom þá í úthlaup sem endaði á því að hann keyrði Sasa Kalajdzic, sóknarmann Wolves niður. Onana ætlaði að kýla boltann frá marki, en Craig Dawson vann skallaboltann og kamerúnski markvörðurinn komst í raun hvergi nærri boltanum. Dómari leiksins, Simon Hooper, dæmdi hins vegar ekkert og eftir skoðun myndbandsdómara var ákveðið að hann þyrfti ekki að fara sjálfur í skjáinn. Gary O'Neil says PGMOL's Jon Moss spoke to him after the game and has admitted @Wolves should have had a penalty and it was a clear and obvious error.— Simon Stone (@sistoney67) August 14, 2023 Gary O'Neil, þjálfari Wolves, sagði svo frá því eftir leik að Jon Moss, yfirmaður samtaka atvinnudómara á Englandi (PGMOL), hefði viðurkennt að um mistök hafi verið að ræða. „Jon Moss sagði að þetta hafi verið klárt víti. Hann baðst afsökunar sem er bara vel gert hjá honum,“ sagði O'Neil. „Ég er búinn að eyða miklum tíma með honum í dag til að reyna að skilja nýju reglurnar og reyna að næla mér ekki í spjald í fyrsta leiknum, en það mistókst.“ „En vel gert hjá Moss og viðurkenna að þetta hafi verið augljós mistök. Hann trúði ekki ákvörðuninni á vellinum og trúði því ekki heldur að VAR hafi ekki stigið inn í.“
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira