„Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 08:00 Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson á bekknum þegar FCK mætti Blikum á dögunum í Evrópukeppni. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson segist lengi hafa fundið fyrir áhuga frá þýska liðinu Fortuna Düsseldorf en forráðamenn félagsins hafa fylgst með honum í nokkur ár. Ísak verður á láni hjá Düsseldorf frá dönsku meisturunum í FCK á tímabilinu. Ísak hefur verið hjá danska félaginu frá árinu 2021. „Það var bara kominn þannig staða í Köben að ég var ekki að fá mínútur inni á miðjusvæðinu þar sem ég vill spila. Ég tók bara ákvörðun sem mér leist best á og Düsseldorf er búið að hafa áhuga á mér lengi alveg síðan ég var í Norrköping og líka í FCK. Þeir voru í allt sumar að reyna fá mig,“ segir Ísak. Düsseldorf hafnaði í fjórða sæti b-deildarinnar á síðasta tímabili og er stefnan sett á að fara upp. Um er að ræða risaklúbb sem spila sína heimaleiki á Merkur-Spiel Arena sem tekur tæplega 55 þúsund manns í sæti. „Þeir vilja bjóða mér upp á það að komast með liðinu upp og vera partur af því verkefni að fara upp um deild því að í rauninni á þetta lið ekki að vera í 2.deildinni í Þýskalandi.“ Leið vel eftir að hafa sagt sannleikann Ísak segist hafa hugsað það skref einungis út frá þeim forsendum að hann sé að fara spila mun meira í Þýskalandi. „Mig langar að fá tækifæri til að þróa minn leik inn á miðjunni.“ Ísak Bergmann hafði látið í ljós óánægju sína í fjölmiðlum hér á landi með spilatíma hjá FCK liðinu og rötuðu þau viðtöl í danska miðla. „Það hafa nokkrir sagt við mig að ég vissi nákvæmlega hvað ég væri að gera með þessum viðtölum. Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu. Ég sagði bara nákvæmlega eins og hlutirnir voru. Hvort það hafi verið rétt eða ekki veit ég ekki en mér líður vel með þetta. Í gegnum tíðina hef ég verið rosalega rútíneraður í viðtölum og segja ekkert of mikið en þarna sagði ég bara nákvæmlega mína skoðun og hvernig hlutirnir voru.“ Fótbolti Þýski boltinn Danski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ísak verður á láni hjá Düsseldorf frá dönsku meisturunum í FCK á tímabilinu. Ísak hefur verið hjá danska félaginu frá árinu 2021. „Það var bara kominn þannig staða í Köben að ég var ekki að fá mínútur inni á miðjusvæðinu þar sem ég vill spila. Ég tók bara ákvörðun sem mér leist best á og Düsseldorf er búið að hafa áhuga á mér lengi alveg síðan ég var í Norrköping og líka í FCK. Þeir voru í allt sumar að reyna fá mig,“ segir Ísak. Düsseldorf hafnaði í fjórða sæti b-deildarinnar á síðasta tímabili og er stefnan sett á að fara upp. Um er að ræða risaklúbb sem spila sína heimaleiki á Merkur-Spiel Arena sem tekur tæplega 55 þúsund manns í sæti. „Þeir vilja bjóða mér upp á það að komast með liðinu upp og vera partur af því verkefni að fara upp um deild því að í rauninni á þetta lið ekki að vera í 2.deildinni í Þýskalandi.“ Leið vel eftir að hafa sagt sannleikann Ísak segist hafa hugsað það skref einungis út frá þeim forsendum að hann sé að fara spila mun meira í Þýskalandi. „Mig langar að fá tækifæri til að þróa minn leik inn á miðjunni.“ Ísak Bergmann hafði látið í ljós óánægju sína í fjölmiðlum hér á landi með spilatíma hjá FCK liðinu og rötuðu þau viðtöl í danska miðla. „Það hafa nokkrir sagt við mig að ég vissi nákvæmlega hvað ég væri að gera með þessum viðtölum. Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu. Ég sagði bara nákvæmlega eins og hlutirnir voru. Hvort það hafi verið rétt eða ekki veit ég ekki en mér líður vel með þetta. Í gegnum tíðina hef ég verið rosalega rútíneraður í viðtölum og segja ekkert of mikið en þarna sagði ég bara nákvæmlega mína skoðun og hvernig hlutirnir voru.“
Fótbolti Þýski boltinn Danski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira