Býður fólki að veita gömlum peysum nýtt líf Árni Sæberg skrifar 15. ágúst 2023 21:14 Gamlar peysur geta orðið alls konar þegar Ýrúrarí kemst yfir þær. Stúdíó Fræ Í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg stendur nú yfir sýning á peysum eftir textílhönnuðinn Ýrúrarí. Í ágúst býður hönnuðurinn upp á tvær opnar smiðjur þar sem gestir koma með sínar eigin peysur sem annaðhvort eru skemmdar eða sem eigandinn er hættur að nota og langar að endurlífga. Sýning Ýrúrarí ber titilinn Nærvera. Þar leikur hönnuðurinn, sem heitir réttu nafni Ýr Jóhannsdóttir, sér með mörk búninga og hversdagsklæðnaðar. Undanfarin ár hefur sjálfbærni og endurvinnsla verið meginatriðið í verkunum, sem eru aðallega unnin með efnivið sem safnast upp á endurvinnslustöðvum. Verk Ýrúrarí verða til sýnis til 27. ágúst.Stúdíó Fræ Í smiðjunum tveimur, sem haldnar verða sunnudagana 20. og 27. ágúst frá klukkan 13, verður frítt inn og efniviður til viðgerða verður í boði á staðnum en þátttakendur mega gjarnan koma með eigin efnivið, að því er segir í tilkynningu um þær. Húmorinn og leikgleðin að leiðarljósi Á sýningunni gefur að líta nýjar peysur eftir Ýrúrarí. Ferlið byggist á tilraunum með fjölbreyttar aðferðir og útfærslur sem veita ósöluhæfum peysum úr endurvinnslustöðvum sterkari nærveru svo þær haldist í notkun um ókomna tíð. Óhætt er að segja að peyrurnar hafa sterka nærveru.Stúdíó Fræ Í anda fyrri verkefna Ýrúrarí eru peysurnar unnar á húmorískan hátt með leikgleði að leiðarljósi. Markmiðið er að lífga upp á hversdaginn og lengja líftíma fatnaðar sem við eigum nú þegar. Verk eftir Ýrúrarí má meðal annars finna í ýmsum spennandi fataskápum en einnig í safneignum Textiel Museum í Hollandi, Museum für Kunst und Gewerbe í Hamborg, Museum of International Folk Art í Nýju Mexíkó, National Museums of Scotland og Hönnunarsafni Íslands. Menning Garðabær Söfn Tíska og hönnun Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Sýning Ýrúrarí ber titilinn Nærvera. Þar leikur hönnuðurinn, sem heitir réttu nafni Ýr Jóhannsdóttir, sér með mörk búninga og hversdagsklæðnaðar. Undanfarin ár hefur sjálfbærni og endurvinnsla verið meginatriðið í verkunum, sem eru aðallega unnin með efnivið sem safnast upp á endurvinnslustöðvum. Verk Ýrúrarí verða til sýnis til 27. ágúst.Stúdíó Fræ Í smiðjunum tveimur, sem haldnar verða sunnudagana 20. og 27. ágúst frá klukkan 13, verður frítt inn og efniviður til viðgerða verður í boði á staðnum en þátttakendur mega gjarnan koma með eigin efnivið, að því er segir í tilkynningu um þær. Húmorinn og leikgleðin að leiðarljósi Á sýningunni gefur að líta nýjar peysur eftir Ýrúrarí. Ferlið byggist á tilraunum með fjölbreyttar aðferðir og útfærslur sem veita ósöluhæfum peysum úr endurvinnslustöðvum sterkari nærveru svo þær haldist í notkun um ókomna tíð. Óhætt er að segja að peyrurnar hafa sterka nærveru.Stúdíó Fræ Í anda fyrri verkefna Ýrúrarí eru peysurnar unnar á húmorískan hátt með leikgleði að leiðarljósi. Markmiðið er að lífga upp á hversdaginn og lengja líftíma fatnaðar sem við eigum nú þegar. Verk eftir Ýrúrarí má meðal annars finna í ýmsum spennandi fataskápum en einnig í safneignum Textiel Museum í Hollandi, Museum für Kunst und Gewerbe í Hamborg, Museum of International Folk Art í Nýju Mexíkó, National Museums of Scotland og Hönnunarsafni Íslands.
Menning Garðabær Söfn Tíska og hönnun Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira