Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 12:31 Félög hafa eytt meira en 58 milljörðum í brasilíska knattspyrnumanninn Neymar. Getty/Visionhaus Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Sádí-arabíska félagið Al-Hilal keypti Neymar frá franska félaginu París Saint Germain í vikunni fyrir 80 milljónir evra. Hann hefur því kostað samtals fjögur hundruð milljónir evra eða fimmtíu og átta milljarða íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Áður hafði Barcelona keypt hann á 88 milljónir evra frá Santos í Brasilíu og svo Parísarliðið keypt hann á 222 milljónir evra frá Barcelona sem er enn heimsmet. Með þessari nýjustu sölu þá tók Neymar efsta sætið af Romelu Lukaku sem hefur verið keyptur fyrir samtals 333,36 milljónir evra á ferlinum. Það má sjá listann hér. Lukaku hefur verið keyptur sjö sinnum og er líklegur til að fara enn á ný á milli félaga áður en núverandi félagsskiptagluggi lokast. Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu, Ousmane Dembele í því fjórða og fimmti er Alvaro Morata. Aðrir á topplistanum eru Philippe Coutinho, Kylian Mbappe, Antoine Griezmann, Angel Di Maria og Zlatan Ibrahimovic. Mbappe er sá af þeim sem á möguleika á að hækka sig verulega á þessum lista í framtíðinni enda kornungur ennþá. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Sádí-arabíska félagið Al-Hilal keypti Neymar frá franska félaginu París Saint Germain í vikunni fyrir 80 milljónir evra. Hann hefur því kostað samtals fjögur hundruð milljónir evra eða fimmtíu og átta milljarða íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Áður hafði Barcelona keypt hann á 88 milljónir evra frá Santos í Brasilíu og svo Parísarliðið keypt hann á 222 milljónir evra frá Barcelona sem er enn heimsmet. Með þessari nýjustu sölu þá tók Neymar efsta sætið af Romelu Lukaku sem hefur verið keyptur fyrir samtals 333,36 milljónir evra á ferlinum. Það má sjá listann hér. Lukaku hefur verið keyptur sjö sinnum og er líklegur til að fara enn á ný á milli félaga áður en núverandi félagsskiptagluggi lokast. Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu, Ousmane Dembele í því fjórða og fimmti er Alvaro Morata. Aðrir á topplistanum eru Philippe Coutinho, Kylian Mbappe, Antoine Griezmann, Angel Di Maria og Zlatan Ibrahimovic. Mbappe er sá af þeim sem á möguleika á að hækka sig verulega á þessum lista í framtíðinni enda kornungur ennþá. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira