Englandsmeistararnir samþykkja tilboð Al-Nassr í Laporte Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2023 13:45 Aymeric Laporte gæti verið á förum frá Manchester City. Michael Regan - The FA/The FA via Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt tilboð sádiarabíska liðsins Al-Nassr í spænska varnarmanninn Aymeric Laporte. Greint er frá þessu í hinum ýmsu miðlum. Ekki kemur þó fram hversu mikið Al-Nassr kemur til með að greiða fyrir leikmanninn. Þessi 29 ára gamli varnarmaður byrjaði 43 leiki fyrir City tímabilið 2021-2022, en tækifærin voru færri á síðasta tímabili þar sem þeir Mauel Akanji og Nathan Ake spiluðu stóra rullu í vörn liðsins er City vann þrennuna. Koma hins 21 árs gamla Josko Gvardiol til félagsins gerir það svo líklega að verkum að tækifæri Laporte verða enn færri. Gangi félagsskipti Laporte til Al-Nassr eftir mun hann hitta fyrir leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mane, Marcelo Brozovic og Alex Telles. Laporte hefur verið í herbúðum Manchester City síðan í janúar 2018 þegar félagið keypti hann frá Athletic Bilbao fyrir 57 milljónir punda, sem var á þeim tíma metfé fyrir Englandsmeistarana. Með Manchester City hefur Laporte orðið enskur meistari fimm sinnum, unnið ensku bikarkeppnina tvisvar, enska deildarbikarinn þrisvar og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Hann á að baki 180 leiki fyrir félagið í öllum keppnum þar sem hann hefur skorað 12 mörk. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Greint er frá þessu í hinum ýmsu miðlum. Ekki kemur þó fram hversu mikið Al-Nassr kemur til með að greiða fyrir leikmanninn. Þessi 29 ára gamli varnarmaður byrjaði 43 leiki fyrir City tímabilið 2021-2022, en tækifærin voru færri á síðasta tímabili þar sem þeir Mauel Akanji og Nathan Ake spiluðu stóra rullu í vörn liðsins er City vann þrennuna. Koma hins 21 árs gamla Josko Gvardiol til félagsins gerir það svo líklega að verkum að tækifæri Laporte verða enn færri. Gangi félagsskipti Laporte til Al-Nassr eftir mun hann hitta fyrir leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mane, Marcelo Brozovic og Alex Telles. Laporte hefur verið í herbúðum Manchester City síðan í janúar 2018 þegar félagið keypti hann frá Athletic Bilbao fyrir 57 milljónir punda, sem var á þeim tíma metfé fyrir Englandsmeistarana. Með Manchester City hefur Laporte orðið enskur meistari fimm sinnum, unnið ensku bikarkeppnina tvisvar, enska deildarbikarinn þrisvar og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Hann á að baki 180 leiki fyrir félagið í öllum keppnum þar sem hann hefur skorað 12 mörk.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira