„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. ágúst 2023 16:51 Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir að það hafi verið mikil gleðistund þegar borun hófst í morgun. vísir/arnar/skíðasvæðin Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. „Í fyrrasumar settum við upp nýjar lyftur. Næsta skref í uppbyggingunni var aðsetja snjókerfi sem er núna komið í gang. Undirbúningur hefur verið í gangi frá því í maí.“ Frá borun í morgun.Skiðasvæðin „Þar á meðal er að koma niður öllum rörum, um allt fjall, og smíða þetta lón. Það er í smíðum núna og það styttist í endahnútinn þar. Stóri leggurinn er auðvitað þessi hola,“ segir Einar sem hefur beðið lengi eftir framkvæmdunum. Það var því mikil gleðistund í morgun þegar menn hófu að bora. Með snjóframleiðslunni gjörbreytist aðstaðan. „Þetta tryggir það að við sem búum hér á suðvesturhorninu fáum að skíða. Þurfum ekki að grenja í febrúar þegar það kemur rigning í hálfan mánuð, því það kemur alltaf frostakafli eftir það. Þá er bara hægt að henda upp blautum grunni og fengið náttúrulegan snjó ofan á það.“ Með því fáist sterkur grunnur enda sé framleiddi snjórinn tíu sinnum sterkari en venjulegur snjór í bræðslugetu. Áætluð verklok eru í lok október. „Þetta á að vera orðið virkt fyrir næsta vetur. Þetta tryggir okkur skíðafæri, þetta er framtíðin,“ segir Einar að lokum. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Vatn Tengdar fréttir „Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. 10. október 2022 20:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Sjá meira
„Í fyrrasumar settum við upp nýjar lyftur. Næsta skref í uppbyggingunni var aðsetja snjókerfi sem er núna komið í gang. Undirbúningur hefur verið í gangi frá því í maí.“ Frá borun í morgun.Skiðasvæðin „Þar á meðal er að koma niður öllum rörum, um allt fjall, og smíða þetta lón. Það er í smíðum núna og það styttist í endahnútinn þar. Stóri leggurinn er auðvitað þessi hola,“ segir Einar sem hefur beðið lengi eftir framkvæmdunum. Það var því mikil gleðistund í morgun þegar menn hófu að bora. Með snjóframleiðslunni gjörbreytist aðstaðan. „Þetta tryggir það að við sem búum hér á suðvesturhorninu fáum að skíða. Þurfum ekki að grenja í febrúar þegar það kemur rigning í hálfan mánuð, því það kemur alltaf frostakafli eftir það. Þá er bara hægt að henda upp blautum grunni og fengið náttúrulegan snjó ofan á það.“ Með því fáist sterkur grunnur enda sé framleiddi snjórinn tíu sinnum sterkari en venjulegur snjór í bræðslugetu. Áætluð verklok eru í lok október. „Þetta á að vera orðið virkt fyrir næsta vetur. Þetta tryggir okkur skíðafæri, þetta er framtíðin,“ segir Einar að lokum.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Vatn Tengdar fréttir „Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. 10. október 2022 20:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Sjá meira
„Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. 10. október 2022 20:00