Óttast að yfir sextíu hafi farist Eiður Þór Árnason skrifar 17. ágúst 2023 17:01 Flóttamannasamtökin Walking Border segir um hafa verið að ræða stóran fiskveiðibát sem væri eintrjáningur. Hér sjást börn leika sér á sams konar bátum sem eru gjarnan árabátar útbúnir með því að hola út gegnheilan trjástofn. AP/Zane Irwin Óttast er að yfir sextíu manns hafi farist á leið sinni yfir Atlantshafið eftir að bátur fannst nærri Grænhöfðaeyjum undan vesturströnd Afríku. 38 hefur verið bjargað yfir á eyjuna Sal, þar á meðal börnum á aldrinum tólf til sextán ára. Talið er báturinn sem flutti flóttafólk hafi verið á sjó í meira en mánuð og nærri allir um borð komið frá Senegal í Vestur-Afríku. Aðrir eru sagðir vera frá Síerra Leóne og Gínea-Bissá. Ráðafólk á Grænhöfðaeyjum hefur kallað eftir aðgerðum alþjóðasamfélagsins til að koma í veg fyrir að fleira farandfólk týni lífi á háskaförum yfir hafið. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu en að sögn lögreglu var fyrst tilkynnt um bátinn á mánudag. Fyrstu fregnir gáfu til kynna að hann hafi sokkið en síðar var greint frá því að hann hafi verið á reki úti fyrir Grænhöfðaeyjum. Í tjaldi við höfnina Trébáturinn sást á sjó nærri 320 kílómetrum frá eyjunni Sal og var það áhöfn spænsks fiskveiðibáts sem tilkynnti yfirvöldum um fólkið. Utanríkisráðuneyti Senegal hefur eftir eftirlifendum að báturinn hafi lagt af stað frá fiskveiðiþorpinu Fass Boye í Senegal þann 10. júlí með 101 um borð. Sem fyrr segir hafa enn einungis 38 farþegar komið í leitirnar. Fulltrúi heilbrigðisyfirvalda á Sal segir að fólkið hafi verið flutt í tjöld við höfnina þar sem þau fengu vökva og heilbrigðisaðstoð. Sýni hafi verið tekin til leita að Covid-19 og Malaríu en engar slíkar sýkingar komið í ljós. Flóttamenn Grænhöfðaeyjar Senegal Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Sjá meira
Talið er báturinn sem flutti flóttafólk hafi verið á sjó í meira en mánuð og nærri allir um borð komið frá Senegal í Vestur-Afríku. Aðrir eru sagðir vera frá Síerra Leóne og Gínea-Bissá. Ráðafólk á Grænhöfðaeyjum hefur kallað eftir aðgerðum alþjóðasamfélagsins til að koma í veg fyrir að fleira farandfólk týni lífi á háskaförum yfir hafið. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu en að sögn lögreglu var fyrst tilkynnt um bátinn á mánudag. Fyrstu fregnir gáfu til kynna að hann hafi sokkið en síðar var greint frá því að hann hafi verið á reki úti fyrir Grænhöfðaeyjum. Í tjaldi við höfnina Trébáturinn sást á sjó nærri 320 kílómetrum frá eyjunni Sal og var það áhöfn spænsks fiskveiðibáts sem tilkynnti yfirvöldum um fólkið. Utanríkisráðuneyti Senegal hefur eftir eftirlifendum að báturinn hafi lagt af stað frá fiskveiðiþorpinu Fass Boye í Senegal þann 10. júlí með 101 um borð. Sem fyrr segir hafa enn einungis 38 farþegar komið í leitirnar. Fulltrúi heilbrigðisyfirvalda á Sal segir að fólkið hafi verið flutt í tjöld við höfnina þar sem þau fengu vökva og heilbrigðisaðstoð. Sýni hafi verið tekin til leita að Covid-19 og Malaríu en engar slíkar sýkingar komið í ljós.
Flóttamenn Grænhöfðaeyjar Senegal Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Sjá meira