Apinn Bóbó heiðursgestur í Hveragerði um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. ágúst 2023 20:29 Jóhanna Ýr, ásamt Einari Bárðarsyni, viðburðarstjóra Blómstrandi daga, ásamt apanum Bóbó og krökkunum frá vinstri Maríu Rós 8 ára, Katrínu Eddu 8 ára og Ómari Elí 8 ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var mikill fögnuður í Hveragerði í dag þegar apinn Bóbó kom með sendibíl úr Reykjavík til að taka þátt í bæjarhátíðinni “Blómastrandi dagar” um helgina. Hér erum við að tala um arftaka apa, sem margir muna eftir úr Eden. Það var viðhöfn þegar Bóbó kom heim með sendibíl í hádeginu úr Reykjavík þar sem hann hefur átt heima frá því að hann flutti úr Hveragerði á sínum tíma. Allur ágóðinn sem fer í Bóbó mun renna til Einstakra barna. „Já, hann er komin aftur en hann átti heima í Eden í gamla daga. Við erum rosalega glöð að sjá hann og hann er hjartanlega velkomin aftur í Hveragerði. Hann ætlar að sprella og hafa gaman í Blómaborg um helgina og taka brosandi á móti öllum þeim, sem vilja hitta hann,” segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. „Ég man eftir honum í Eden í gamla daga þegar hann var að spyrja mann hvort maður vildi heyra brandara og svona,” bætir Jóhanna Ýr við. En hann talar bara ensku. „Já, hann talar rosalega góða ensku en það er spurning hvort Lilja Alfreðs eða Bubbi vilja bara ekki taka hann í íslenskutíma. Ég er alveg viss um að þau séu til í það,” segir Jóhanna Ýr hlægjandi. Einar og Jóhanna Ýr eiga von á því að mikið af gestum muni heilsa upp á Bóbó í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Jóhanna segir að það verði mikið um að vera í Hveragerði alla helgina. „Blómastrandi dagar í Hveragerði já, þetta verður frábær helgi þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.” Bóbó verður í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Hveragerði Hveragerði Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira
Það var viðhöfn þegar Bóbó kom heim með sendibíl í hádeginu úr Reykjavík þar sem hann hefur átt heima frá því að hann flutti úr Hveragerði á sínum tíma. Allur ágóðinn sem fer í Bóbó mun renna til Einstakra barna. „Já, hann er komin aftur en hann átti heima í Eden í gamla daga. Við erum rosalega glöð að sjá hann og hann er hjartanlega velkomin aftur í Hveragerði. Hann ætlar að sprella og hafa gaman í Blómaborg um helgina og taka brosandi á móti öllum þeim, sem vilja hitta hann,” segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. „Ég man eftir honum í Eden í gamla daga þegar hann var að spyrja mann hvort maður vildi heyra brandara og svona,” bætir Jóhanna Ýr við. En hann talar bara ensku. „Já, hann talar rosalega góða ensku en það er spurning hvort Lilja Alfreðs eða Bubbi vilja bara ekki taka hann í íslenskutíma. Ég er alveg viss um að þau séu til í það,” segir Jóhanna Ýr hlægjandi. Einar og Jóhanna Ýr eiga von á því að mikið af gestum muni heilsa upp á Bóbó í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Jóhanna segir að það verði mikið um að vera í Hveragerði alla helgina. „Blómastrandi dagar í Hveragerði já, þetta verður frábær helgi þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.” Bóbó verður í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Hveragerði
Hveragerði Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira