Komu við á Íslandi í CrossFit brúðkaupsferðinni sinni um heiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 08:30 Hér sjást hin nýgiftu Kyle og Taylor Flynn í Bláa lóninu í brúðkaupsferðinni sinni. @coachkflynn Hin nýgiftu Kyle og Taylor Flynn frá Bandaríkjunum fóru í enga venjulega brúðkaupsferð eftir að þau giftu sig í sumar. Kyle og Taylor eru bæði á fullu í CrossFit og eiga líka saman CrossFit stöð í Bandaríkjunum. Þau Kyle og Taylor giftu sig á dögunum og þar sem CrossFit átti mikinn þátt í því að þau kynntust á sínum tíma þá ákváðu þau að fara í CrossFit heimsferð í brúðkaupsferðinni sinni. Kyle og Taylor kynntust á sínum tíma þegar Taylor kom í tíma sem Kyle var að kenna á stöð sem hann vann á áður. CrossFit íþróttin á því stóran sess í þeirra sögu saman. Hjónin ákváðu að ferðast um Evrópu í sumarfríinu í ár og um leið að koma við í sem flestum CrossFit stöðvum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrsta stoppið var að sjálfsögðu á Íslandi en þau mættu í CrossFit Reykjavík stöðina í Skeifunni sem er stöðin sem Anníe Mist Þórisdóttir á og rekur ásamt fleirum. Hjónin sögðu söguna sína í viðtali við Morning Chalk Up vefinn og þar á meðal frá reynslu sinni af CrossFit Reykjavík. Kyle sagði frá því að þau hafi varla verið lent á Íslandi þegar þau voru mætt í tíma klukkan ellefu um morguninn í CrossFit Reykjavík. Frá Íslandi fóru skötuhjúin til Hollands en stöðin var CrossFit Twente rétt utan við Amsterdam. Þau flugu til Vín í Austurríki en æfðu þó ekki þar en flugu síðan til Grikklands þar sem þau æfðu í CrossFit Stigma í Aþenu. Þaðan fóru þau til Egyptalands og æfðu á Silver Giant Fitness stöðinni í Kaíró. Það var farið aftur til Evrópu og nánar til getið til CrossFit Villa Albani í Róm á Ítalíu. Parið æfði líka á tveimur stöðvum í París, fóru þaðan til Portúgal og enduðu á því að æfa í risastórri stöð á Asóreyjum áður en þau snéru aftur til Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by Kyle Flynn (@coachkflynn) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Kyle og Taylor eru bæði á fullu í CrossFit og eiga líka saman CrossFit stöð í Bandaríkjunum. Þau Kyle og Taylor giftu sig á dögunum og þar sem CrossFit átti mikinn þátt í því að þau kynntust á sínum tíma þá ákváðu þau að fara í CrossFit heimsferð í brúðkaupsferðinni sinni. Kyle og Taylor kynntust á sínum tíma þegar Taylor kom í tíma sem Kyle var að kenna á stöð sem hann vann á áður. CrossFit íþróttin á því stóran sess í þeirra sögu saman. Hjónin ákváðu að ferðast um Evrópu í sumarfríinu í ár og um leið að koma við í sem flestum CrossFit stöðvum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrsta stoppið var að sjálfsögðu á Íslandi en þau mættu í CrossFit Reykjavík stöðina í Skeifunni sem er stöðin sem Anníe Mist Þórisdóttir á og rekur ásamt fleirum. Hjónin sögðu söguna sína í viðtali við Morning Chalk Up vefinn og þar á meðal frá reynslu sinni af CrossFit Reykjavík. Kyle sagði frá því að þau hafi varla verið lent á Íslandi þegar þau voru mætt í tíma klukkan ellefu um morguninn í CrossFit Reykjavík. Frá Íslandi fóru skötuhjúin til Hollands en stöðin var CrossFit Twente rétt utan við Amsterdam. Þau flugu til Vín í Austurríki en æfðu þó ekki þar en flugu síðan til Grikklands þar sem þau æfðu í CrossFit Stigma í Aþenu. Þaðan fóru þau til Egyptalands og æfðu á Silver Giant Fitness stöðinni í Kaíró. Það var farið aftur til Evrópu og nánar til getið til CrossFit Villa Albani í Róm á Ítalíu. Parið æfði líka á tveimur stöðvum í París, fóru þaðan til Portúgal og enduðu á því að æfa í risastórri stöð á Asóreyjum áður en þau snéru aftur til Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by Kyle Flynn (@coachkflynn)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira