Neytendastofa með rassíu í Skeifunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2023 10:57 Frá Skeifunni, þar sem Neytendastofa gerði rassíu vegna verðmerkinga. Vísir/Vilhelm Neytendastofa hefur sektað verslanir 66°Norður, Hagkaups, Herralagersins og Kulda í Skeifunni vegna verðmerkinga, eða skorti þar á. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Neytendastofu. Þar segir að stofan hafi gert skoðun á ástandi verðmerkinga hjá verslunum í Skeifunni í lok maí. Farið var í 45 verslanir og gerð athugun á hvort söluvörur væru verðmerktar auk þess sem skoðað var sérstaklega hvort verðmerkingar væru sýnilegar á útstillingum, til dæmis í sýningargluggum. Í fyrri heimsóknum voru gerðar athugasemdir við fjórtán verslanir sem bæta þurftu verðmerkingar. Skoðuninni var fylgt eftir hjá þessum fjórtán fyrirtækjum og höfðu tíu þeirra bætt úr verðmerkingum til samræmis við athugasemdir stofnunarinnar þannig að ekki reyndist tilefni til frekari aðgerða. Hjá verslunum 66°Norður, Hagkaups og Kulda vantaði verðmerkingar á ýmsar vörur í verslun við seinni heimsókn. Þá vantaði verðmerkingar á útstillingar hjá Herralagernum og 66°Norður. Hafa umræddar verslanir því nú verið sektaðar fyrir ófullnægjandi verðmerkingar. Neytendur Verslun Reykjavík Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Neytendastofu. Þar segir að stofan hafi gert skoðun á ástandi verðmerkinga hjá verslunum í Skeifunni í lok maí. Farið var í 45 verslanir og gerð athugun á hvort söluvörur væru verðmerktar auk þess sem skoðað var sérstaklega hvort verðmerkingar væru sýnilegar á útstillingum, til dæmis í sýningargluggum. Í fyrri heimsóknum voru gerðar athugasemdir við fjórtán verslanir sem bæta þurftu verðmerkingar. Skoðuninni var fylgt eftir hjá þessum fjórtán fyrirtækjum og höfðu tíu þeirra bætt úr verðmerkingum til samræmis við athugasemdir stofnunarinnar þannig að ekki reyndist tilefni til frekari aðgerða. Hjá verslunum 66°Norður, Hagkaups og Kulda vantaði verðmerkingar á ýmsar vörur í verslun við seinni heimsókn. Þá vantaði verðmerkingar á útstillingar hjá Herralagernum og 66°Norður. Hafa umræddar verslanir því nú verið sektaðar fyrir ófullnægjandi verðmerkingar.
Neytendur Verslun Reykjavík Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira