Dómur fyrir hrottalega frelsissviptingu ekki bersýnilega rangur Jón Þór Stefánsson skrifar 25. ágúst 2023 13:44 Hæstiréttur mun ekki taka mál Þórðar fyrir. Vilhelm Gunnarsson Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar Más Sigurjónssonar sem var sakfelldur fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og hótanir, sem og önnur brot. Maðurinn vildi meina að dómar héraðsdóms og Landsréttar í málinu væru bersýnilega rangir, en Hæstiréttur féllst ekki á það. Í fyrra dæmdi Héraðsdómur Norðurlands eystra fimm menn í fangelsi vegna málsins og í júní á þessu ári staðfesti Landsréttur refsingarnar. Vægustu dómarnir voru tólf mánaða skilorðsbundnir dómar. Sá þyngsti var fjögur ár, en það var Þórður sem fékk hann. Hótuðu að henda honum í Goðafoss Atburðurinn sem málið varðar snýst um frelsissviptingu sem átti sér stað á Akureyri í september 2017. Sakborningarnir voru ákærðir fyrir að mæla sér mót við brotaþola, ráðist á hann, bundið hann og flutt með bíl í gluggalausa geymslu gegn hans vilja. Síðan hafi þeir neytt manninn til fara í sturtu og beitt hann margvíslegu ofbeldi í kjallara hússins. Til að mynda hafi þeir hótað manninum að þeir myndu henda honum í Goðafoss. Þar á eftir hafi þeir þvingað manninn ofan í stóran plastpoka og eftir það var hann keyrður á annan stað og skilinn eftir. Frelsissviptingin á að hafa tekið tæpar sex klukkustundir. Sagðist eiga engan þátt í háttseminni Í framburði Þórðar Más og brotaþola var eitthvað samræmi en þeir voru að mestu leiti ósammála um atburðarásina og hvort að brotaþolinn hefði verið sviptur frelsi. Þórður játaði að hafa löðrungað brotaþolann og rakað hár hans, en neitaði öðru. Í dómi héraðsdóms segir að framburður hans hafi verið svo ótrúverðugur að dómurinn hafi þurft að hafna honum. Áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar gekk út á að Héraðsdómur og Landsréttur hefðu lesið ranglega úr ákæru og metið sönnunargögn málsins með röngum hætti. Því hafi hann hafi verið sakfelldur fyrir háttsemi sem hann hafi engan þátt átt í og annar maður verið sýknaður af. Hæstiréttur gekkst ekki við því og hafnaði beiðninni. Dómsmál Akureyri Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Í fyrra dæmdi Héraðsdómur Norðurlands eystra fimm menn í fangelsi vegna málsins og í júní á þessu ári staðfesti Landsréttur refsingarnar. Vægustu dómarnir voru tólf mánaða skilorðsbundnir dómar. Sá þyngsti var fjögur ár, en það var Þórður sem fékk hann. Hótuðu að henda honum í Goðafoss Atburðurinn sem málið varðar snýst um frelsissviptingu sem átti sér stað á Akureyri í september 2017. Sakborningarnir voru ákærðir fyrir að mæla sér mót við brotaþola, ráðist á hann, bundið hann og flutt með bíl í gluggalausa geymslu gegn hans vilja. Síðan hafi þeir neytt manninn til fara í sturtu og beitt hann margvíslegu ofbeldi í kjallara hússins. Til að mynda hafi þeir hótað manninum að þeir myndu henda honum í Goðafoss. Þar á eftir hafi þeir þvingað manninn ofan í stóran plastpoka og eftir það var hann keyrður á annan stað og skilinn eftir. Frelsissviptingin á að hafa tekið tæpar sex klukkustundir. Sagðist eiga engan þátt í háttseminni Í framburði Þórðar Más og brotaþola var eitthvað samræmi en þeir voru að mestu leiti ósammála um atburðarásina og hvort að brotaþolinn hefði verið sviptur frelsi. Þórður játaði að hafa löðrungað brotaþolann og rakað hár hans, en neitaði öðru. Í dómi héraðsdóms segir að framburður hans hafi verið svo ótrúverðugur að dómurinn hafi þurft að hafna honum. Áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar gekk út á að Héraðsdómur og Landsréttur hefðu lesið ranglega úr ákæru og metið sönnunargögn málsins með röngum hætti. Því hafi hann hafi verið sakfelldur fyrir háttsemi sem hann hafi engan þátt átt í og annar maður verið sýknaður af. Hæstiréttur gekkst ekki við því og hafnaði beiðninni.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira