Meintur svikahrappur hafi lofað kynlífi og beðið um pening Jón Þór Stefánsson skrifar 25. ágúst 2023 15:41 Konan segist haldin alvarlegri spilafíkn. Vísir/Vilhelm Kona sem er grunuð um að hafa svikið 25 milljónir af ellefu karlmönnum, þar af nokkrum með þroskaskerðingu er laus úr haldi. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir henni frá því í byrjun mánaðar rann út í dag. Úrskurður Landsréttar var birtur á vef dómstólsins í dag. Í gögnum málsins segir að hún hafi veitt einum manni loforð um kynlíf í sömu andrá og hún bað hann um 50 þúsund krónur. Lögreglan telur hana hafa ítrekað beitt blekkingum, hagnýtt sér óljósar hugmyndir manna og þannig haft af þeim fé. Hún hafi blekkt menn með því að óska eftir láni þegar henni hafi verið ljóst að hún gæti ekki borgað þau til baka. Konan, sem hefur játað brotin að hluta til, segist haldin alvarlegri spilafíkn og að hún leiti nú aðstoðar vegna vanda síns. Á síðustu tveimur árum hafa 400 karlmenn lagt inn á hana rúmlega 200 milljónir. Í febrúar á þessu ári var konan handtekin og spurð út í meint fjársvik sín og færslur frá fjórum kærendum. Um var að ræða um það bil fimmtán milljónir, en konan hélt því fram að um væri að ræða lán sem hún ætlaði sér að borga til baka. Þrátt fyrir það hélt konan uppteknum hætti, en tíu karlmenn hafa kært hana til viðbótar, og þar af eru fjórir með þroskaskerðingu. Hún hefur haldið því fram að hún eigi von á arfi sem hún muni borga skuldir sínar með. Konan var handtekin á ný í sumar og úrskurðuð í gæsluvarðhald, sem var síðan framlengt og rann að lokum út í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var gæsluvarðhaldið ekki framlengt enn frekar og er konan því laus úr haldi. Dómsmál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira
Úrskurður Landsréttar var birtur á vef dómstólsins í dag. Í gögnum málsins segir að hún hafi veitt einum manni loforð um kynlíf í sömu andrá og hún bað hann um 50 þúsund krónur. Lögreglan telur hana hafa ítrekað beitt blekkingum, hagnýtt sér óljósar hugmyndir manna og þannig haft af þeim fé. Hún hafi blekkt menn með því að óska eftir láni þegar henni hafi verið ljóst að hún gæti ekki borgað þau til baka. Konan, sem hefur játað brotin að hluta til, segist haldin alvarlegri spilafíkn og að hún leiti nú aðstoðar vegna vanda síns. Á síðustu tveimur árum hafa 400 karlmenn lagt inn á hana rúmlega 200 milljónir. Í febrúar á þessu ári var konan handtekin og spurð út í meint fjársvik sín og færslur frá fjórum kærendum. Um var að ræða um það bil fimmtán milljónir, en konan hélt því fram að um væri að ræða lán sem hún ætlaði sér að borga til baka. Þrátt fyrir það hélt konan uppteknum hætti, en tíu karlmenn hafa kært hana til viðbótar, og þar af eru fjórir með þroskaskerðingu. Hún hefur haldið því fram að hún eigi von á arfi sem hún muni borga skuldir sínar með. Konan var handtekin á ný í sumar og úrskurðuð í gæsluvarðhald, sem var síðan framlengt og rann að lokum út í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var gæsluvarðhaldið ekki framlengt enn frekar og er konan því laus úr haldi.
Dómsmál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira