Meintur svikahrappur hafi lofað kynlífi og beðið um pening Jón Þór Stefánsson skrifar 25. ágúst 2023 15:41 Konan segist haldin alvarlegri spilafíkn. Vísir/Vilhelm Kona sem er grunuð um að hafa svikið 25 milljónir af ellefu karlmönnum, þar af nokkrum með þroskaskerðingu er laus úr haldi. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir henni frá því í byrjun mánaðar rann út í dag. Úrskurður Landsréttar var birtur á vef dómstólsins í dag. Í gögnum málsins segir að hún hafi veitt einum manni loforð um kynlíf í sömu andrá og hún bað hann um 50 þúsund krónur. Lögreglan telur hana hafa ítrekað beitt blekkingum, hagnýtt sér óljósar hugmyndir manna og þannig haft af þeim fé. Hún hafi blekkt menn með því að óska eftir láni þegar henni hafi verið ljóst að hún gæti ekki borgað þau til baka. Konan, sem hefur játað brotin að hluta til, segist haldin alvarlegri spilafíkn og að hún leiti nú aðstoðar vegna vanda síns. Á síðustu tveimur árum hafa 400 karlmenn lagt inn á hana rúmlega 200 milljónir. Í febrúar á þessu ári var konan handtekin og spurð út í meint fjársvik sín og færslur frá fjórum kærendum. Um var að ræða um það bil fimmtán milljónir, en konan hélt því fram að um væri að ræða lán sem hún ætlaði sér að borga til baka. Þrátt fyrir það hélt konan uppteknum hætti, en tíu karlmenn hafa kært hana til viðbótar, og þar af eru fjórir með þroskaskerðingu. Hún hefur haldið því fram að hún eigi von á arfi sem hún muni borga skuldir sínar með. Konan var handtekin á ný í sumar og úrskurðuð í gæsluvarðhald, sem var síðan framlengt og rann að lokum út í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var gæsluvarðhaldið ekki framlengt enn frekar og er konan því laus úr haldi. Dómsmál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Úrskurður Landsréttar var birtur á vef dómstólsins í dag. Í gögnum málsins segir að hún hafi veitt einum manni loforð um kynlíf í sömu andrá og hún bað hann um 50 þúsund krónur. Lögreglan telur hana hafa ítrekað beitt blekkingum, hagnýtt sér óljósar hugmyndir manna og þannig haft af þeim fé. Hún hafi blekkt menn með því að óska eftir láni þegar henni hafi verið ljóst að hún gæti ekki borgað þau til baka. Konan, sem hefur játað brotin að hluta til, segist haldin alvarlegri spilafíkn og að hún leiti nú aðstoðar vegna vanda síns. Á síðustu tveimur árum hafa 400 karlmenn lagt inn á hana rúmlega 200 milljónir. Í febrúar á þessu ári var konan handtekin og spurð út í meint fjársvik sín og færslur frá fjórum kærendum. Um var að ræða um það bil fimmtán milljónir, en konan hélt því fram að um væri að ræða lán sem hún ætlaði sér að borga til baka. Þrátt fyrir það hélt konan uppteknum hætti, en tíu karlmenn hafa kært hana til viðbótar, og þar af eru fjórir með þroskaskerðingu. Hún hefur haldið því fram að hún eigi von á arfi sem hún muni borga skuldir sínar með. Konan var handtekin á ný í sumar og úrskurðuð í gæsluvarðhald, sem var síðan framlengt og rann að lokum út í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var gæsluvarðhaldið ekki framlengt enn frekar og er konan því laus úr haldi.
Dómsmál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira