Talsvert úrhelli suðvestanlands Árni Sæberg skrifar 26. ágúst 2023 07:59 Regnhlíf gæti komið að góðum notum í dag. Vísir/Vilhelm Lægð á hreyfingu norðureftir Grænlandssundi dregur með sér regnsvæði austur yfir landið í dag. Því verður rigning eða súld í öllum landshlutum, um tíma talsvert úrhelli suðvestanlands. Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að mjög hlýr loftmassi sé yfir landinu og hiti sums staðar kominn í tuttugu stig á Norðurlandi strax í morgunsárið. Á morgun, sunnudag, verði skilin komin austur fyrir land og birti víða til. Fremur hæg suðvestlæg átt muni leika um landið, sem beini dálitlu regnsvæði að suðvesturströndinni seint annað kvöld. Enn ágætis hiti, þó ögn svalara en í dag. Á mánudag sé búist við að vindur snúist í norðlæga átt, en þá kólni heldur fyrir norðan. Búast megi við vætu í flestum landshlutum, mest á Suðurlandi. Veðurhorfur næstu daga: Á sunnudag: Vestan og suðvestan 3-10 m/s. Skýjað með köflum og sums staðar dálitlir skúrir, en fer að rigna við suðvesturströndina seint um kvöldið. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á mánudag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og dálítil rigning með köflum, en samfelld rigning um tíma á Suðurlandi. Hiti 10 til 16 stig. Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og bjart með köflum, en smá skúrir suðaustantil. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast syðra. Á miðvikudag og fimmtudag: Hæg suðlæg átt og víða smá skúrir, en þurrt að kalla norðaustanlands. Milt veður. Á föstudag: Útlit fyrir vaxandi sunnanátt með rigningu vestantil, en hægara og þurrt eystra. Hlýnandi veður. Veður Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira
Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að mjög hlýr loftmassi sé yfir landinu og hiti sums staðar kominn í tuttugu stig á Norðurlandi strax í morgunsárið. Á morgun, sunnudag, verði skilin komin austur fyrir land og birti víða til. Fremur hæg suðvestlæg átt muni leika um landið, sem beini dálitlu regnsvæði að suðvesturströndinni seint annað kvöld. Enn ágætis hiti, þó ögn svalara en í dag. Á mánudag sé búist við að vindur snúist í norðlæga átt, en þá kólni heldur fyrir norðan. Búast megi við vætu í flestum landshlutum, mest á Suðurlandi. Veðurhorfur næstu daga: Á sunnudag: Vestan og suðvestan 3-10 m/s. Skýjað með köflum og sums staðar dálitlir skúrir, en fer að rigna við suðvesturströndina seint um kvöldið. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á mánudag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og dálítil rigning með köflum, en samfelld rigning um tíma á Suðurlandi. Hiti 10 til 16 stig. Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og bjart með köflum, en smá skúrir suðaustantil. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast syðra. Á miðvikudag og fimmtudag: Hæg suðlæg átt og víða smá skúrir, en þurrt að kalla norðaustanlands. Milt veður. Á föstudag: Útlit fyrir vaxandi sunnanátt með rigningu vestantil, en hægara og þurrt eystra. Hlýnandi veður.
Veður Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira