Reyndi að brjótast út eins og fórnarlamb hans Árni Sæberg skrifar 26. ágúst 2023 13:33 Klefinn þar sem Zuberi hélt konunni. Alríkislögregla Bandaríkjanna/AP Karlmaður, sem sakaður er um að hafa rænt konu og haldið henni fanginni í klefa á heimili hans í Oregon í Bandaríkjunum, reyndi að brjótast út úr fangelsi á fimmtudagskvöld. Lögregla gómaði manninn eftir að konunni tókst að brjóta niður hurð klefans með berum höndum. Greint var frá því í byrjun mánaðar að konu hefði tekist að flýja heimili Negasi Zuberi, 29 ára gamals fjölskylduföður, með því að berja niður hurð klefa sem hann hafði smíðað í bílskúrnum. Hann þóttist vera lögreglumaður þegar hann rændi konunni í Seattle um miðjan júlí. Eftir að hafa bundið konuna á höndum og fótum flutti hann hana að heimili sínu í borginni Klamath Falls í Oregon-ríki, sem er í mörg hundruð kílómetra fjarlægð frá Seattle. Hann er sagður hafa stöðvað á leiðinni til þess að brjóta kynferðislega á konunni. „Þessari konu var rænt, nauðgað og hún læst inni í klefa úr múrsteinum. Lögreglan segir að hún hafi barið veggi klefans með berum höndum þar til að fór að blæða úr höndum hennar. Snögg viðbrögð hennar og lífsvilji gætu hafa bjargað öðrum konum frá sambærilegri martröð,“ var haft eftir Stephanie Shark, aðstoðaryfirlögregluþjón alríkislögreglunnar í Portland, í fréttatilkynningu. Reyndi að leika sama leikinn Zuberi var handtekinn og vistaður í fangelsinu í Jacksonsýslu í Oregon. Í tilkynningu frá lögreglunni í Jacksonsýslu segir að hann hafi reynt að brjóta glugga í klefa sínum til þess að brjótast út. Í frétt AP um málið segir að Zubari megi búast við því að ákæra fyrir tilraun til flótta bætist við ákærur fyrir kynferðisbrot og mannrán. Þá hafi hann nú verið færður í gluggalausan klefa. Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Greint var frá því í byrjun mánaðar að konu hefði tekist að flýja heimili Negasi Zuberi, 29 ára gamals fjölskylduföður, með því að berja niður hurð klefa sem hann hafði smíðað í bílskúrnum. Hann þóttist vera lögreglumaður þegar hann rændi konunni í Seattle um miðjan júlí. Eftir að hafa bundið konuna á höndum og fótum flutti hann hana að heimili sínu í borginni Klamath Falls í Oregon-ríki, sem er í mörg hundruð kílómetra fjarlægð frá Seattle. Hann er sagður hafa stöðvað á leiðinni til þess að brjóta kynferðislega á konunni. „Þessari konu var rænt, nauðgað og hún læst inni í klefa úr múrsteinum. Lögreglan segir að hún hafi barið veggi klefans með berum höndum þar til að fór að blæða úr höndum hennar. Snögg viðbrögð hennar og lífsvilji gætu hafa bjargað öðrum konum frá sambærilegri martröð,“ var haft eftir Stephanie Shark, aðstoðaryfirlögregluþjón alríkislögreglunnar í Portland, í fréttatilkynningu. Reyndi að leika sama leikinn Zuberi var handtekinn og vistaður í fangelsinu í Jacksonsýslu í Oregon. Í tilkynningu frá lögreglunni í Jacksonsýslu segir að hann hafi reynt að brjóta glugga í klefa sínum til þess að brjótast út. Í frétt AP um málið segir að Zubari megi búast við því að ákæra fyrir tilraun til flótta bætist við ákærur fyrir kynferðisbrot og mannrán. Þá hafi hann nú verið færður í gluggalausan klefa.
Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira