Tilkynntu óvænt að Júlíus væri í næsta landsliðshópi Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2023 07:31 Júlíus hefur spilað vel í Noregi. fredrikstadfk.no Júlíus Magnússon, miðjumaður norska B-deildarliðsins Fredrikstad, verður í A-landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni ef marka má færslu á samfélagsmiðlum norska félagsins sem hefur nú verið eytt. Hinn 25 ára gamli Júlíus gekk í raðir Fredrikstad fyrr á þessu ári. Hann er í stóru hlutverki hjá liðinu sem trónir um þessar mundir á toppi B-deildarinnar að lokinni 21 umferð. Þá hefur hann borið fyrirliðaband félagsins að undanförnu. Það má ætla að Åge Hareide, landsliðsþjálfari, sé sáttur með það sem hann hefur séð og heyrt þar sem það virðist allt stefna í að Júlíus verði í landsliðshópnum sem verður tilkynntur á miðvikudaginn kemur. Myndin sem er nú horfin af samfélagsmiðlum.Twitter@fredrikstadfk Sá sem sér um samfélagsmiðlana hjá Fredrikstad hljóp aðeins á sig fyrr í dag og birti mynd af þremur leikmönnum liðsins sem eru á leið í landsliðsverkefni. Um var að ræða Júlíus og Færeyingana Jóannes Bjartalíð og Brand Hendriksson Olsen. Hér til hliðar má sjá myndina sem birtist á samfélagsmiðlum félagsins fyrr í dag. Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Víkings, hafði þegar birt færsluna á Twitter-síðu sinni áður en henni var eytt. Júlíus á að baki 5 A-landsleiki en hefur aldrei spilað keppnisleik. Hans fyrsti gæti komið nú á næstunni en Ísland mætir Lúxemborg ytra þann 8. september næstkomandi og svo Bosníu-Hersegóvínu á Laugardalsvelli þann 11. september. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Júlíus gekk í raðir Fredrikstad fyrr á þessu ári. Hann er í stóru hlutverki hjá liðinu sem trónir um þessar mundir á toppi B-deildarinnar að lokinni 21 umferð. Þá hefur hann borið fyrirliðaband félagsins að undanförnu. Það má ætla að Åge Hareide, landsliðsþjálfari, sé sáttur með það sem hann hefur séð og heyrt þar sem það virðist allt stefna í að Júlíus verði í landsliðshópnum sem verður tilkynntur á miðvikudaginn kemur. Myndin sem er nú horfin af samfélagsmiðlum.Twitter@fredrikstadfk Sá sem sér um samfélagsmiðlana hjá Fredrikstad hljóp aðeins á sig fyrr í dag og birti mynd af þremur leikmönnum liðsins sem eru á leið í landsliðsverkefni. Um var að ræða Júlíus og Færeyingana Jóannes Bjartalíð og Brand Hendriksson Olsen. Hér til hliðar má sjá myndina sem birtist á samfélagsmiðlum félagsins fyrr í dag. Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Víkings, hafði þegar birt færsluna á Twitter-síðu sinni áður en henni var eytt. Júlíus á að baki 5 A-landsleiki en hefur aldrei spilað keppnisleik. Hans fyrsti gæti komið nú á næstunni en Ísland mætir Lúxemborg ytra þann 8. september næstkomandi og svo Bosníu-Hersegóvínu á Laugardalsvelli þann 11. september.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira