Jóhann Berg og félagar áfram í enska deildarbikarnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2023 21:06 Jóhann Berg og félagar spiluðu í gulu í kvöld. Twitter@BurnleyOfficial Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið vann nauman 1-0 útisigur á Nottingham Forest í enska deildarbikarnum í kvöld. Þá vann Chelsea 2-1 sigur á AFC Wimbledon. Jóhann Berg spilaði allan leikinn en lengi vel stefndi allt í að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli. Gestirnir frá Burnley voru sterkari og skoruðu það sem segja má að hafi verðskuldað sigurmark þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Zeki Amdouni með markið eftir sendingu Josh Brownhill og fyrsti sigur Burnley á tímabilinu staðreynd. Through to the next round! pic.twitter.com/uyol5xkhmq— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 30, 2023 Chelsea lenti undir gegn Wimbledon í kvöld en heimamenn komu til baka með mörkum frá Noni Madueke og varamanninum Enzo Fernandez. Þá virtist sem hremmingar Everton myndu halda áfram en liðið var lengi vel 1-0 undir gegn Doncaster Rovers, sem spilar í ensku D-deildinni, í kvöld. Everton hefur byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni skelfilega og ekki enn skorað deildarmark eftir þrjá leiki. Það fór því eflaust um stuðningsfólk Everton þegar heimamenn í Doncaster komust yfir undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo á 73. mínútu sem varamaðurinn Beto skoraði fyrsta mark Everton á tímabilinu í sínum fyrsta leik. Arnaut Danjuma tryggði svo Everton áfram í næstu umferð deildarbikarsins með sigurmarki á 88. mínútu, lokatölur 1-2. FT. Into the next round. 1-2 #CarabaoCup pic.twitter.com/LO4SApQILa— Everton (@Everton) August 30, 2023 Önnur úrslit voru þau að Blackburn Rovers vann Harrogate 8-0 og Lincoln City lagði Sheffield United í vítaspyrnukeppni. Arnór Sigurðsson lék ekki með Blackburn í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Jóhann Berg spilaði allan leikinn en lengi vel stefndi allt í að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli. Gestirnir frá Burnley voru sterkari og skoruðu það sem segja má að hafi verðskuldað sigurmark þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Zeki Amdouni með markið eftir sendingu Josh Brownhill og fyrsti sigur Burnley á tímabilinu staðreynd. Through to the next round! pic.twitter.com/uyol5xkhmq— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 30, 2023 Chelsea lenti undir gegn Wimbledon í kvöld en heimamenn komu til baka með mörkum frá Noni Madueke og varamanninum Enzo Fernandez. Þá virtist sem hremmingar Everton myndu halda áfram en liðið var lengi vel 1-0 undir gegn Doncaster Rovers, sem spilar í ensku D-deildinni, í kvöld. Everton hefur byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni skelfilega og ekki enn skorað deildarmark eftir þrjá leiki. Það fór því eflaust um stuðningsfólk Everton þegar heimamenn í Doncaster komust yfir undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo á 73. mínútu sem varamaðurinn Beto skoraði fyrsta mark Everton á tímabilinu í sínum fyrsta leik. Arnaut Danjuma tryggði svo Everton áfram í næstu umferð deildarbikarsins með sigurmarki á 88. mínútu, lokatölur 1-2. FT. Into the next round. 1-2 #CarabaoCup pic.twitter.com/LO4SApQILa— Everton (@Everton) August 30, 2023 Önnur úrslit voru þau að Blackburn Rovers vann Harrogate 8-0 og Lincoln City lagði Sheffield United í vítaspyrnukeppni. Arnór Sigurðsson lék ekki með Blackburn í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira