Mamma Rubiales útskrifuð af spítala eftir hungurverkfallið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2023 09:00 Luis Rubiales er forseti spænska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Ángeles Béjar, mamma hins umdeilda forseta spænska knattspyrnusambandsins Luis Rubiales, hefur verið útskrifuð af spítala eftir að hafa verið lögð þar inn í kjölfar hungurverkfalls. Béjar var lögð inn í gærkvöldi eftir að hafa læst sig inni í kirkju á mánudaginn þar sem hún var í hungurverkfalli til að mótmæla þeirri meðferð sem sonur hennar hefur fengið undanfarna daga. Forsetinn Rubiales hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti eftir sigur spænska kvennalandsliðsins á HM og hefur hann verið settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA. Rubiales hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso við verðlaunaafhendinguna eftir sigur Spánar. Hermoso hefur sagt að hún hafi ekki veitt samþykki fyrir kossinum, en Rubiales heldur þó öðru fram. Ljóst er að gagnrýnin hefur tekið sinn toll af móður hans sem sagði að hungurverkfallið myndi halda áfram „ótímabundið, dag og nótt,“ er hún læsti sin inni í kirkjunni síðastliðinn mánudag. Hún bætti einnig við að meðferðin sem sonur hennar hafi mátt þola séu „ómannúðlegar og blóðugar nornaveiðar sem sonur hennar eigi ekki skilið.“ Prestur á svæðinu sem kynnti sig sem Faðir Antonio greindi svo frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að Béjar hafi verið flutt á spítala í heimabæ Rubiales á miðvikudagskvöldið. Béjar hefur þó verið útskrifuð af spítalanum og sást yfirgefa hann í fylgd sonar síns. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01 Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Béjar var lögð inn í gærkvöldi eftir að hafa læst sig inni í kirkju á mánudaginn þar sem hún var í hungurverkfalli til að mótmæla þeirri meðferð sem sonur hennar hefur fengið undanfarna daga. Forsetinn Rubiales hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti eftir sigur spænska kvennalandsliðsins á HM og hefur hann verið settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA. Rubiales hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso við verðlaunaafhendinguna eftir sigur Spánar. Hermoso hefur sagt að hún hafi ekki veitt samþykki fyrir kossinum, en Rubiales heldur þó öðru fram. Ljóst er að gagnrýnin hefur tekið sinn toll af móður hans sem sagði að hungurverkfallið myndi halda áfram „ótímabundið, dag og nótt,“ er hún læsti sin inni í kirkjunni síðastliðinn mánudag. Hún bætti einnig við að meðferðin sem sonur hennar hafi mátt þola séu „ómannúðlegar og blóðugar nornaveiðar sem sonur hennar eigi ekki skilið.“ Prestur á svæðinu sem kynnti sig sem Faðir Antonio greindi svo frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að Béjar hafi verið flutt á spítala í heimabæ Rubiales á miðvikudagskvöldið. Béjar hefur þó verið útskrifuð af spítalanum og sást yfirgefa hann í fylgd sonar síns.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01 Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01
Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29