Heimsmet féll þegar Nebraska og Omaha Mavericks mættust í bandaríska háskólablakinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2023 07:00 Heimsmetið féll í Nebraska. Twitter@Huskers Ótrúlegur fjöldi manns lét sjá sig þegar Cornhuskers, kvennalið Nebraska-háskólans, tók á móti Omaha Mavericks í bandaríska háskólablakinu í vikunni Svo mikill var fjöldinn reyndar að um heimsmet er að ræða, aldrei hafa fleiri komið saman á íþróttaviðburði kvenna. Áhugi á kvennaíþróttum hefur aldrei verið meiri og má sem dæmi nefna gríðarlega áhorfstölur á HM kvenna í knattspyrnu í sumar. Það skal hins vegar aldrei vanmeta Bandaríkjamenn og vilja þeirra til að koma sér í heimsfréttirnar, hvað þá þegar um háskólaíþróttir er að ræða. Absolutely incredible.@HuskerVB everyone. pic.twitter.com/rMwoy0Qfln— Nebraska Huskers (@Huskers) August 31, 2023 Á miðvikudagskvöld tóku Cornhuskers á móti Omaha Mavericks í leik sem laðaði að sér 92.003 áhorfendur. Um heimsmet er að ræða en aldrei hafa fleiri mætt á íþróttaviðburð kvenna. Aðsóknarmetið í NCAA-deildinni í blaki var Nebraska fyrir leikinn en það voru þó „aðeins“ 18.755 áhorfendur sem mættu á þann leik. The largest crowd ever to attend a women's sports event. #NCAAWVB pic.twitter.com/qHsc4vNm0o— NCAA Women's Volleyball (@NCAAVolleyball) August 31, 2023 Heimsmetið áður en leikur Cornhuskers og Omaha Mavericks fór fram átti viðureign Barcelona og Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Alls mættu 91.648 áhorfendur á þann leik. Var Sveindís Jane Jónsdóttir meðal leikmanna sem spiluðu þann leik. Nú hefur ráin verið hækkuð enn frekar og spurning hvort eitthvað kvennalið brjóti 100 þúsund áhorfenda múrinn á næstunni. Hvað leik Cornhuskers og Omaha Mavericks varðar þá unnu Cornhuskers öruggan 3-0 sigur. Blak Háskólabolti NCAA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Áhugi á kvennaíþróttum hefur aldrei verið meiri og má sem dæmi nefna gríðarlega áhorfstölur á HM kvenna í knattspyrnu í sumar. Það skal hins vegar aldrei vanmeta Bandaríkjamenn og vilja þeirra til að koma sér í heimsfréttirnar, hvað þá þegar um háskólaíþróttir er að ræða. Absolutely incredible.@HuskerVB everyone. pic.twitter.com/rMwoy0Qfln— Nebraska Huskers (@Huskers) August 31, 2023 Á miðvikudagskvöld tóku Cornhuskers á móti Omaha Mavericks í leik sem laðaði að sér 92.003 áhorfendur. Um heimsmet er að ræða en aldrei hafa fleiri mætt á íþróttaviðburð kvenna. Aðsóknarmetið í NCAA-deildinni í blaki var Nebraska fyrir leikinn en það voru þó „aðeins“ 18.755 áhorfendur sem mættu á þann leik. The largest crowd ever to attend a women's sports event. #NCAAWVB pic.twitter.com/qHsc4vNm0o— NCAA Women's Volleyball (@NCAAVolleyball) August 31, 2023 Heimsmetið áður en leikur Cornhuskers og Omaha Mavericks fór fram átti viðureign Barcelona og Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Alls mættu 91.648 áhorfendur á þann leik. Var Sveindís Jane Jónsdóttir meðal leikmanna sem spiluðu þann leik. Nú hefur ráin verið hækkuð enn frekar og spurning hvort eitthvað kvennalið brjóti 100 þúsund áhorfenda múrinn á næstunni. Hvað leik Cornhuskers og Omaha Mavericks varðar þá unnu Cornhuskers öruggan 3-0 sigur.
Blak Háskólabolti NCAA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira