Allir leikir Íslands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Boði Logason skrifar 1. september 2023 08:01 Allir leikir landsliðsins verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Það eru N1 og Netgíró sem eru aðalsamstarfsaðilar útsendinganna. Vilhelm Allir leikir íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á árinu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Fyrstu leikirnir verða 8. september gegn Lúxemborg ytra og svo 11. september gegn Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli. Í tilkynningu frá Sýn hf. segir að áhorfendur geti nú horft á strákana okkar í bestu mögulegu myndgæðum og að mikið verði lagt í umfjöllun um leikina. Guðmundur Benediktsson mun lýsa leikjunum en umfjöllun verður í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports um landsliðið verða meðal annarra Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson sem báðir eru margreyndir landsliðs- og atvinnumenn í knattspyrnu. Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, segir frábært að geta fagnað því að íslenska landsliðið séð komið „heim til okkar á Stöð 2 Sport með því að bjóða upp á næstu leiki liðsins í undankeppni EM 2024 í opinni dagskrá með okkar góðu samstarfsaðilum, N1 og Netgíró. Nú eru afar mikilvægir leikir fram undan hjá strákunum okkar. Liðið hefur staðið sig vel og erum við stolt að geta verið hluti af þessari vegferð með þeim. Áfram Ísland!“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segist reikna með því að það gleðji þjóðina að getað séð leikina í opinni dagskrá. „Ég hlakka mikið til að fylgjast með umfjöllun Stöðvar 2 Sports um strákana okkar enda mikil reynsla og þekking þar á bæ og ég veit að landsliðinu verða gerð góð skil. Liðið er á ákveðinni vegferð undir stjórn þjálfarans ÅgeHareide og í leikmannahópnum eru reynslumiklir menn í bland við yngri og afar spennandi leikmenn,“ segir Vanda í tilkynningu. Allir aðrir leikir í undankeppni EM 2024 verða sýndir á Viaplay og valdir leikir á Vodafone Sport, sem er nú hluti af Sportpakka Stöðvar 2 Sport. Vísir er í eigu Sýnar. Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Í tilkynningu frá Sýn hf. segir að áhorfendur geti nú horft á strákana okkar í bestu mögulegu myndgæðum og að mikið verði lagt í umfjöllun um leikina. Guðmundur Benediktsson mun lýsa leikjunum en umfjöllun verður í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports um landsliðið verða meðal annarra Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson sem báðir eru margreyndir landsliðs- og atvinnumenn í knattspyrnu. Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, segir frábært að geta fagnað því að íslenska landsliðið séð komið „heim til okkar á Stöð 2 Sport með því að bjóða upp á næstu leiki liðsins í undankeppni EM 2024 í opinni dagskrá með okkar góðu samstarfsaðilum, N1 og Netgíró. Nú eru afar mikilvægir leikir fram undan hjá strákunum okkar. Liðið hefur staðið sig vel og erum við stolt að geta verið hluti af þessari vegferð með þeim. Áfram Ísland!“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segist reikna með því að það gleðji þjóðina að getað séð leikina í opinni dagskrá. „Ég hlakka mikið til að fylgjast með umfjöllun Stöðvar 2 Sports um strákana okkar enda mikil reynsla og þekking þar á bæ og ég veit að landsliðinu verða gerð góð skil. Liðið er á ákveðinni vegferð undir stjórn þjálfarans ÅgeHareide og í leikmannahópnum eru reynslumiklir menn í bland við yngri og afar spennandi leikmenn,“ segir Vanda í tilkynningu. Allir aðrir leikir í undankeppni EM 2024 verða sýndir á Viaplay og valdir leikir á Vodafone Sport, sem er nú hluti af Sportpakka Stöðvar 2 Sport. Vísir er í eigu Sýnar.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira