Fyrsta sinn sem allar Norðurlandaþjóðir eiga lið í riðlakeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2023 09:30 Viktor Karl Einarsson skoraði markið sem gulltryggði Blikum sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Í fyrsta skipti í sögunni eiga allar Norðurlandaþjóðirnar Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Færeyjar öll knattspyrnulið sem munu keppa í riðlakeppni Evrópukeppna. Þetta varð ljóst í gær þegar Breiðablik tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Breiðablik skráði sig á spjöld sögunnar þegar liðið lagði Struga frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Ekki nóg með að liðið varð fyrsta íslenska karlaliðið til að komast alla leið í riðlana í Evrópukeppni heldur varð Ísland þar með síðasta Norðurlandaþjóðin sem átti eftir tryggja sér slíkan heiður þar sem KÍ Klaksvík frá Færeyjum var með öruggt sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar eftir magnaðar undanfarnar vikur. 8 We did it.For the first time in the ENTIRE HISTORY OF FOOTBALL! Every. Single. Nordic. Country. Will be represented in the European Group stages Copenhagen, Nordsjælland Bodo/Glimt, Molde BK Häcken HJK Helsinki Breidablik KÍ Klaksvik pic.twitter.com/A9YR7D0RhI— Nordic Footy (@footy_nordic) August 31, 2023 Alls eru átta lið frá Norðurlöndum sem munu spila í Evrópukeppnum á næstu vikum. Frá Danmörku munu Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn taka þátt í Meistaradeild Evrópu á meðan Nordsjælland mun taka þátt í Evrópudeildinni. Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í BK Häcken frá Svíþjóð munu taka þátt í Evrópudeildinni. Molde frá Noregi mun að sama skapi spila í Evrópudeildinni en Bodö/Glimt mun spila í Sambandsdeildinni ásamt HJK Helsinki, Kí Klaksvík og Breiðabliki. Dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar klukkan 11.00 og verður drátturinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og á Vísi. Dregið verður í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar klukkan 12.30 og verður það sömuleiðis í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38 Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20 Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00 Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31 Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Sjá meira
Breiðablik skráði sig á spjöld sögunnar þegar liðið lagði Struga frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Ekki nóg með að liðið varð fyrsta íslenska karlaliðið til að komast alla leið í riðlana í Evrópukeppni heldur varð Ísland þar með síðasta Norðurlandaþjóðin sem átti eftir tryggja sér slíkan heiður þar sem KÍ Klaksvík frá Færeyjum var með öruggt sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar eftir magnaðar undanfarnar vikur. 8 We did it.For the first time in the ENTIRE HISTORY OF FOOTBALL! Every. Single. Nordic. Country. Will be represented in the European Group stages Copenhagen, Nordsjælland Bodo/Glimt, Molde BK Häcken HJK Helsinki Breidablik KÍ Klaksvik pic.twitter.com/A9YR7D0RhI— Nordic Footy (@footy_nordic) August 31, 2023 Alls eru átta lið frá Norðurlöndum sem munu spila í Evrópukeppnum á næstu vikum. Frá Danmörku munu Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn taka þátt í Meistaradeild Evrópu á meðan Nordsjælland mun taka þátt í Evrópudeildinni. Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í BK Häcken frá Svíþjóð munu taka þátt í Evrópudeildinni. Molde frá Noregi mun að sama skapi spila í Evrópudeildinni en Bodö/Glimt mun spila í Sambandsdeildinni ásamt HJK Helsinki, Kí Klaksvík og Breiðabliki. Dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar klukkan 11.00 og verður drátturinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og á Vísi. Dregið verður í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar klukkan 12.30 og verður það sömuleiðis í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38 Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20 Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00 Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31 Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38
Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20
Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00
Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31
Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00