Skutu ferðamenn sem villtust á sæþotum Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2023 14:22 Mennirnir fjórir voru á sæþotum þegar þeir villtust og urðu eldsneytislausir. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/RONALD WITTEK Menn í strandgæslu Alsír eru sagðir hafa skotið tvo ferðamenn til bana á þriðjudaginn. Það gerðu þeir þegar ferðamennirnir fóru inn á yfirráðasvæði Alsír á sæþotum en þeir voru í fríi í Marokkó. Þriðji ferðamaðurinn var handtekinn en þeim fjórða tókst að synda á brott. Landamæri ríkjanna hafa verið lokuð um langt skeið vegna mikilla deilna ríkjanna tveggja, meðal annars um yfirráðasvæði í Vestur-Sahara. Dauðsföll sem þessi þó sögð sjaldgæf á landamærunum. Þrír mannanna fjögurra eru og voru með ríkisborgararétt í bæði Frakklandi og Marokkó. Sá fjórði er marakóskur en býr í Frakklandi. Yfirvöld þar segjast í sambandi við fjölskyldur ferðamannanna og yfirvöld í bæði Marokkó og Alsír. Maður sem heitir Mohamed Kissi sagði héraðsmiðli í Marokkó að hann, bróðir hans og tveir vinir sem voru í fríi hefðu verið að leika sér undan ströndum bæjarins Saidia, sem er við landamæri ríkjanna tveggja. Þeir hafi þó týnst í myrkrinu og orðið eldsneytislausir og rekið til austurs. Þá segir Kissi að hraðbát, sem á stóð „Alsír“ hafi verið siglt til þeirra og vopnaðir menn um borð í honum hafi rætt við bróður hans. Mennirnir um borð í hraðbátnum skutu svo á þá alla. Bróðirinn dó, auk eins vinar. Hinn vinurinn særðist og var handsamaður en Kissi tókst að synda til vesturs þar sem honum var bjargað af sjóliðum frá Marokkó, samkvæmt frétt BBC. Málið mun hafa vakið mikla reiði í Marokkó og sérstaklega eftir að sjómaður birti myndband af líki eins mannanna fljótandi í sjónum. Marokkó Alsír Frakkland Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Landamæri ríkjanna hafa verið lokuð um langt skeið vegna mikilla deilna ríkjanna tveggja, meðal annars um yfirráðasvæði í Vestur-Sahara. Dauðsföll sem þessi þó sögð sjaldgæf á landamærunum. Þrír mannanna fjögurra eru og voru með ríkisborgararétt í bæði Frakklandi og Marokkó. Sá fjórði er marakóskur en býr í Frakklandi. Yfirvöld þar segjast í sambandi við fjölskyldur ferðamannanna og yfirvöld í bæði Marokkó og Alsír. Maður sem heitir Mohamed Kissi sagði héraðsmiðli í Marokkó að hann, bróðir hans og tveir vinir sem voru í fríi hefðu verið að leika sér undan ströndum bæjarins Saidia, sem er við landamæri ríkjanna tveggja. Þeir hafi þó týnst í myrkrinu og orðið eldsneytislausir og rekið til austurs. Þá segir Kissi að hraðbát, sem á stóð „Alsír“ hafi verið siglt til þeirra og vopnaðir menn um borð í honum hafi rætt við bróður hans. Mennirnir um borð í hraðbátnum skutu svo á þá alla. Bróðirinn dó, auk eins vinar. Hinn vinurinn særðist og var handsamaður en Kissi tókst að synda til vesturs þar sem honum var bjargað af sjóliðum frá Marokkó, samkvæmt frétt BBC. Málið mun hafa vakið mikla reiði í Marokkó og sérstaklega eftir að sjómaður birti myndband af líki eins mannanna fljótandi í sjónum.
Marokkó Alsír Frakkland Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira