Úrvalsdeildarfélögin bættu eyðslumetið um tæpa 74 milljarða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2023 09:31 Chelsea fór mikinn á leikmannamarkaðinum í sumar. Félagið keypti meðal annars Moises Caicedo á um hundrað milljónir punda. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Félagsskiptagluggi stærstu deilda Evrópu lokaði í gær og eins og svo oft áður var nóg að gera hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hafa félög þar í landi eytt jafn háum fjárhæðum í einum glugga eins og nú. Félögum í ensku úrvalsdeildinni tókst að eyða 2,36 milljörðum punda í leikmannakaup sem samsvarar um 395 milljörðum íslenskra króna. Áður höfðu félög ensku úrvalsdeildarinnar mest eytt 1,92 milljörðum punda í leikmenn í einum glugga og er munurinn á þessum tveimur gluggum því um 440 milljónir punda. Í íslenskum krónum talið bættu félögin metið því um tæplega 73,7 milljarða króna. Það er fjármálafyrirtækið Deloitte sem tekur saman helstu tölur félagsskiptagluggans, en þar kemur meðal annars fram að félög deildarinnar hafi eytt 255 milljónum punda á lokadegi gluggans sem fram fór í gær. Það er rúmlega tvöfalt meira en félögin eyddu á lokadeginum í fyrra þar sem eyðslan náði 120 milljónum punda. Þá hefur það aðeins einu sinni gerst að félög hafi eytt meiru en tímabilið 2023-2024 sem nú er nýhafið. Það gerðist á síðasta tímabili þegar félögin eyddu 2,37 milljörðum punda og verður að teljast líklegt að það met verði slegið ansi fljótt þegar janúarglugginn opnar eftir áramót. Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Félögum í ensku úrvalsdeildinni tókst að eyða 2,36 milljörðum punda í leikmannakaup sem samsvarar um 395 milljörðum íslenskra króna. Áður höfðu félög ensku úrvalsdeildarinnar mest eytt 1,92 milljörðum punda í leikmenn í einum glugga og er munurinn á þessum tveimur gluggum því um 440 milljónir punda. Í íslenskum krónum talið bættu félögin metið því um tæplega 73,7 milljarða króna. Það er fjármálafyrirtækið Deloitte sem tekur saman helstu tölur félagsskiptagluggans, en þar kemur meðal annars fram að félög deildarinnar hafi eytt 255 milljónum punda á lokadegi gluggans sem fram fór í gær. Það er rúmlega tvöfalt meira en félögin eyddu á lokadeginum í fyrra þar sem eyðslan náði 120 milljónum punda. Þá hefur það aðeins einu sinni gerst að félög hafi eytt meiru en tímabilið 2023-2024 sem nú er nýhafið. Það gerðist á síðasta tímabili þegar félögin eyddu 2,37 milljörðum punda og verður að teljast líklegt að það met verði slegið ansi fljótt þegar janúarglugginn opnar eftir áramót.
Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira