Haaland telur að annað mark City hafi ekki átt að standa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2023 12:00 Erling Braut Haaland segir að annað mark Manchester City gegn Fulham í gær hafi ekki átt að standa. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, telur að annað mark liðsins í 5-1 sigri gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær hafi ekki átt að fá að standa. Nathan Ake skoraði annað mark City á fimmtu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann skallaði fyrirgjöf Phil Foden í netið. Manuel Akanji, varnarmaður City, var hins vegar rangstæður og virtist trufla Bernd Leno, markvörð Fulham, sem hikaði áður en hann skutlaði sér á eftir boltanum. Hvorki Michael Oliver, dómari leiksins, né Tony Harrington sem staddur var í VAR-herberginu, sáu þó ástæðu til að dæma markið af. Eins og gefur að skilja var Marco Silva, þjálfari Fulham, afar ósáttur við ákvörðunina og sagði í viðtali eftir leik að allir sem hafi eitthvað vit á fótbolta séu hundrað prósent vissir um að markið hafi verið ólöglegt. Norski framherjinn Erling Braut Haaland, sem skoraði þrennu fyrir City í leiknum, var sammála Silva og viðurkenndi að markið hafi líklega ekki átt að standa. „Þetta var rangstaða,“ sagði Haaland í viðtali við beIN Sports að leik loknum. „Ég vorkenni þeim því ég hefði verið brjálaður ef ég hefði verið í þeirra sporum. Þetta er ömurleg tilfinning.“ 🎙️ Erling Haaland on Nathan Aké’s goal: "I think it was offside, I feel bad for them [Fulham], I would be so angry if I were them." pic.twitter.com/xoLEsqOMuP— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 2, 2023 Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Nathan Ake skoraði annað mark City á fimmtu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann skallaði fyrirgjöf Phil Foden í netið. Manuel Akanji, varnarmaður City, var hins vegar rangstæður og virtist trufla Bernd Leno, markvörð Fulham, sem hikaði áður en hann skutlaði sér á eftir boltanum. Hvorki Michael Oliver, dómari leiksins, né Tony Harrington sem staddur var í VAR-herberginu, sáu þó ástæðu til að dæma markið af. Eins og gefur að skilja var Marco Silva, þjálfari Fulham, afar ósáttur við ákvörðunina og sagði í viðtali eftir leik að allir sem hafi eitthvað vit á fótbolta séu hundrað prósent vissir um að markið hafi verið ólöglegt. Norski framherjinn Erling Braut Haaland, sem skoraði þrennu fyrir City í leiknum, var sammála Silva og viðurkenndi að markið hafi líklega ekki átt að standa. „Þetta var rangstaða,“ sagði Haaland í viðtali við beIN Sports að leik loknum. „Ég vorkenni þeim því ég hefði verið brjálaður ef ég hefði verið í þeirra sporum. Þetta er ömurleg tilfinning.“ 🎙️ Erling Haaland on Nathan Aké’s goal: "I think it was offside, I feel bad for them [Fulham], I would be so angry if I were them." pic.twitter.com/xoLEsqOMuP— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 2, 2023
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira